Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 12
394 KIRKJURITIÐ ers um verkefni silt“, segir amerískur trúboði, sem nýlejía var í Con^o, „eru víösfjarri þeim hugmyndum, sem okkar eigin kynslóð hlýtur að hafa“. Trúboði af hinni nýju gerð er mað- ur, sem kann að taka skömmum, vera misskilinn, eiga á liættu að verða fyrir móðgunum, láta sér lynda, að litið sé niður á liann, en þó stöðugt fús til hjálpar. Hann verður að vera laus við allan tepruskap“. I gamla daga var trúboðinn nátengdur nýlendukerfinu og litið var á bann sem fulltrúa nýlendustjórnarinnar, „Nú“, segir Essie Jobnson, „er lionúm tekið eingöngu vegna eigin verðleika, sem einstaklingi, sem ekki befur neitt embætti. Hann verður að samlagast fólkinu á allan bátt, kynnast lieim- ilum þess, verða vinur jiess. Afríkumaðurinn Jiarfnast starfs- bróður og ráðgjafa, en ekki eftirlitsmanns“. Sjálfstæðisbaráttunnar verður einnig vart á sviði trúmál- anna. Kirkjuráð námuliéraðsins, er telur jirjá afríkanska og tvo bvíta meðlimi, lét fara fram athugun á verkahring trúboðans, og komst að Jieirri niðurstöðu, að þó trúboðarnir liefðu verið þýðingarmiklir áður fyrr, væri þeirra ekki lengur Jiörf“. Trú- boðunum í Jiessu liéraði brá við Jjessa fregn“, segir Essie, „og Jiað er liætt við, að trúboðssamtökunum beima bregði líka“- Þó að Essie Jobnson brygði við, varð bún í rauninni ekki undrandi vfir Jiessu, því að bún lítur svo á, að blutverk trú- boðans sé að undirbúa Jiá stund, er liann eigi að draga sig prúð- mannlega í hlé — að minnsta kosti ekki lengur að vera í fylkingarbrjósti — en afríkanskir menn og bin afríkanska kirkja taki við. „1 skólanum okkar í MindoIo“, segir Essie Jobnson, „reynum við að gera eins og Afríkumennirnir óska. Við þjálfum kennara til að kenna sinni eigin Jijóð“. Essie er talin einn af vinsæluslu og álirifamestu trúboðum í Mindolo. 1 þessu béraði er sagt, að sé allt annar blær á sam- búð bvítra og svartra en annars staðar í Norður-Ródesíu. Þar mun all-lengi liafa verið trúboðsstöð, en fvrir tveim árum tók Alkirkjuráðið við benni og gerði úr henni miðstöð fyrir starf- semi sína á þessum slóÖum, aðallega kennslustarf, rannsóknir og ráðgefandi þjónustu. Essie segir, að sumir bvítir vinir sínir segi, að það sé hún og annað þess liáttar fólk, sem valdi binuin Jijóðfélagslegu óeirðum í Afríku. Essie segir, að þessi ásökun sé á rökum byggð. „Ég lield, að Jiað sé ómögulegt að boða fagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.