Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 25
Óskeikul trú kemur í stað kristindóms Eftir Jorgen Ginnerup I kommúnistisku landi gjörist ekkert af tilviljun, lieldur ekki framkvæmd socialistiskrar útfarar. I ungverska blaðinu „Munka“ mátti á liSnu ári lesa svohljóSandi leiSarvísi varS- andi útfararatliöfn í ósviknum flokksanda: „ViS líkbörurnar ber virtum flokksstarfsmanni aS lialda minningarræSu, verSi því viS komiS. Hún á aS vera persónu- lega mótuS, fjalla um fjölskylduna og lielzt skírskota til til- finninga viSstaddra. ÞaS liæfir ekki, þegar framfarasinnaSir menn eru jarSaSir, aS haldnar séu þurrar ræSur af því tagi, sem lieyra má á flokksnámsskeiSum. AS ræSunni lokinni skal líkfylgdin taka sér stöSu aftan kistunnar og á leiSinni til graf- arinnar fer vel á því, aS kór eSa ldjómsveit leiki eSa syngi sorgarlög. Og viS gröfina skal náinn vinur eSa starfsfélagi flytja stutta kveSjuræSu um hinn látna-----------“ Þetta gæti næstum veriS lýsing á dæmigerSri danskri útfarar- athöfn, ef maSur í staS flokksstarfsmannsins setti prest. HiS persónulega ívaf líkræSunnar, tilfinningasemin og sú venja aS tala lofsamlega um látinn mann, — allt er þetta liér til staSar. Hinir kommúnistisku skipuleggjendur hafa enda yfir- leitt veitt nána atliygli atliöfnum kirkjunnar viS liin ýmsu vegamót mannlífsins og leitast viS aS líkja eftir hinum kirkju- legu atliöfnum, svo vel sem verSa má, en vel aS merkja meS þeim grundvallarmismun, aS þaS eru flokksstarfsmenn en ekki prestar, sem hafa framkvæmdina á hendi, og aS þaS er boSskap- ur flokksins, en ekki fagnaSarerindiS, sem liér er flutt. Þetta er gjört aS vel yfirlögSu ráSi. TakmarkiS er sem sé aS gjöra kirkjuna óþarfa, meS því aS hjóSa fólkinu „uppbætur“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.