Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 449 Hver, sem lijá altarinu krýpur, krýpur þá um leið að liinzta hvílurúmi viðkomandi páfa. Ekki létu frumkristnir menn fíjöra svo mikið út af sínum líkamsleifum op; jarðnesku mynd, er þeir dóu. Lúther ekki Iieldnr. Hefur hann sennilega verið á móti þessari dauðadýrk- un. — En vafalaust tel ég, að kristnir menn hafi lialdið vörð tim leiði liinna miklu postula, Péturs og Páls, unz þær miklu kirkj- ur voru þar yfir byggðar, sem enn standa. Því að lengst af lief- ur kaþólsk kirkja liaft um sig þá liirð, þar sem liver einstakl- ingur nær, taldi lífi sínu vel varið, með því að standa vörð um einn lielgan reit og flytja þar bauiir, livort sá reitur stóð við alfaraleið eða ferðum fjær. Þess vegna liefur kristnin getað varðveitt lielga staði víða um lieim. Einkum þó frumkirkjan. Aður fyrr var St. Péturskirkjan lýst með kertaljósum og olíulömpum. Auðvitað eru þar kertaljós á ölturum enn í dag. En aðallýsing rafljós. Rafljósin eru höfð í kristalshjálmum. Þeir banga í mjóum, löngum þráðum, tilsýndar að sjá, eins og béldu sig þarna þráðlausir lampar í lausu lofti vakandi. Glitra kristalfestar þeirra, blóm og lauf, brýtur kristallinn Ijósið í öllum regnboganslitum. Það var einu sinni, er við vorum stödd bjá St. Péturskirkju, þá fór þar líkvagn frambjá, svartur, með 4 svörtum liestum fyrir. Svartklæddur ekill með pípuliatt, stjórnaði bestunum. Fáeinir bílar fóru á eftir. Réðurn við af því, að ekki væri þarna um neinn þekktan mann að ræða. Þessi viðhöfn var í stíl við kirkjumar og um- hverfið. Þannig eru Rómverjar með sína ævagömlu borgarmenningu. Það er enginn sérstakur asi á þeim. Þeir geta komið því við í milljóna borg, að jarða menn með góðum útfararsið og kristi- legri skikkan, kasta rekum úti við gröf, á sínum rétta stað und- ir berum liinini, en dysja ekki yfirsöngslaust úti í garði, eftir að moldað hefur verið inni, að brennusið. Enda lætur ekki kaþólsk kirkja, leikmenn, svo sem jarðar- farastjóra eða bæjarstjórn, segja sér fyrir verkum. Þá verð ég að geta þess konum til fróðleiks, að engin kona fær inngöngu í St. Péturskirkju, sé hún í sportbuxnaklæðnaði, 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.