Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 52
KIIIKJURITIÐ 46 Sagu „Miltons Islendinga“ ræki- lega rakin, skýr grein gerð fyrir ald- arfarinu og þeim aðstæðuin, sein liægisárskáldið lijó við og lét ekki níða úr sér skáldgáfuna eða hainla sér frá að ráðast í tvö stórvirki, sein seint gleyinast, þólt fæslir lesi nú orðið Paradisarmissi né Messías. Með þeini þýðinguin ruddi séra Jón slóð, sem aðrir runnu síður. Fyrir það af- rek álti séru Jón það skilið að minn- ingu lians væri sýnd sú ræktarsemi og virðing, sem gert er með riti vígslubiskupsins. Auk þess sem saga liuus er ull sérstæð og minni- leg, þótt liún sé ekki ýkja viðburða- rík á ytra yfirborði þegar á líður. Seint fyrnast líka suniar ljóðperl- ur Jóns Þorlákssonar eins og um fylgikonuna (fátæktina) og kálfinn á Bægisá (drenginn), sem hann mátti ekki eigna sér. All niargar prentvillur eru ínesta lýti binnar góðu, myndskreyttu bókar. Krist ján Úluson: FERHENDA Bókaútgáfa Menningarsjóiis 1963 Pliu af smábókum Menuiugarsjóðs. Um bundruð ferskeytlur cftir ]Jing- eying, vuldar af Hannesi Péturssyni. Allt góðar vísur, þótt stiinar fiilni eins og gengur i ljóma annarra. Hér eru tvö sýnishorn: Innst í brjósli átti eg —• eins og binir fengu — linoða, sem mér vísur veg, en virli það að engu. Kannað bef eg kalt og lieitt kátur meðal gesta. Nú er liara eftir eitt — ævintýrið niesta. Ef til vill bezta vísan: Góða, injúka, gróna jörð, hefur áður birzt í Kirkjuritinu. Til lesendanna Stjórn Prestafélagsins liefur ákveSið að ráða ritnefnd til aðstoðar ritstjóranum. Skipa liana þeir séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli, séra Jón Hnefill Aðalsteinsson á Eskifirði, séra Kristján Búason á Ólafsfirði og séra Sigurður Kristjánsson, prófastur á Isafirði. Tilgangurinn er sá, að gera efni ritsins fjölbreyttara, afla fleiri frétta, innanlands og utan og, styðja að ýntsu, sem til hóta horfir. Ritnefndarnienn eru valdir sinn úr hverjum landsfjórðungi með það fyrir augum að treysta böndin við alla söfntiði landsins og hafa nánara samband við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.