Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.04.1964, Blaðsíða 23
KIItKJURITia 165 Fagriskógur það kom ásamt með öllum mönnum, að lians þóttust þeir al<lrei iðgjöld fá. Líkt er oss nú innan brjósts. Öll þjóðin sakn- ar Öavíðs Stefánssonar. Hvergi setti menn þó jafnliljóða og liér norðan lands, þegar Hegnin um andlát lians barst um landið. Hann var okkar skáld. Eilt Akureyrarblaðanna orðar j)að réttilega svo: „Akureyri er fátækari en áður. Norðurland er svipminna en það var“. Og ey vil bæta þessu við: Æskusveitin lians liefur misst sinn ljúf- 'ing. Við þessar slóðir var bann tengdur sterkustum böndum. i3etta var lians Berurjóður! Þessa mold elskaði hann. Og liér yerður hann lagður til hvíldar við hlið ætlingja og vina. Dagg- 11 himinsins munu drjúpa yfir gröf lians, og sól og hlær gæla Vih hverl blóm og blað, sein þar sprettur, um ókomnar aldir. -■istgoði þjóSar sinnar IJess verður vitanlega enginn kostur í stuttu máli að gera nokkra viðhlítandi grein fyrir lífi og starfi slíks manns, sem avið Stefánsson var. Um hann verða skrifaðar bækur. Hér 'erður einungis að drepa á fátt eitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.