Kirkjuritið - 01.04.1964, Side 23

Kirkjuritið - 01.04.1964, Side 23
KIItKJURITia 165 Fagriskógur það kom ásamt með öllum mönnum, að lians þóttust þeir al<lrei iðgjöld fá. Líkt er oss nú innan brjósts. Öll þjóðin sakn- ar Öavíðs Stefánssonar. Hvergi setti menn þó jafnliljóða og liér norðan lands, þegar Hegnin um andlát lians barst um landið. Hann var okkar skáld. Eilt Akureyrarblaðanna orðar j)að réttilega svo: „Akureyri er fátækari en áður. Norðurland er svipminna en það var“. Og ey vil bæta þessu við: Æskusveitin lians liefur misst sinn ljúf- 'ing. Við þessar slóðir var bann tengdur sterkustum böndum. i3etta var lians Berurjóður! Þessa mold elskaði hann. Og liér yerður hann lagður til hvíldar við hlið ætlingja og vina. Dagg- 11 himinsins munu drjúpa yfir gröf lians, og sól og hlær gæla Vih hverl blóm og blað, sein þar sprettur, um ókomnar aldir. -■istgoði þjóSar sinnar IJess verður vitanlega enginn kostur í stuttu máli að gera nokkra viðhlítandi grein fyrir lífi og starfi slíks manns, sem avið Stefánsson var. Um hann verða skrifaðar bækur. Hér 'erður einungis að drepa á fátt eitt.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.