Kirkjuritið - 01.04.1964, Síða 46

Kirkjuritið - 01.04.1964, Síða 46
188 KIUKJ UltlTH) stöð'uin í Skagafjarðarprófastsdæmi, og hafa þau verið ágætlega sótt. — Vænta menn þess, að með þessu móti megi vekja áhuga fyrir orgel- leik, svo að í liverri sókn verði, er fram líða stundir, einn eða fleiri, sem scu færir um að aðstoða við sainkomur safnaöarins með orgel- leik. Biskup tslands sótti fund Sambands kirknanna á Noröurlönduni, í marz 8.1. Hefur hann verið í stjórn þess um árabil. Þetla samband rekur m. a. lýðskól- ann í Sigtuna í Svíþjóð'. Hlífarsamsœti Hinn 23. febrúar s.l. var Hlífar- samsætið haldið hér á ísafirði, en kvenfélagið Hlíf hauð þá öllum gamalmennum bæjarins og einstæð- ingsfólki til vcglegs fagnaðar, þar sem hæði var rausnarlega veitt og margt lil skemmtunar. Hófið sátu 200 manna, auk þess sem Hlífarkon- ur voru mikið á ferðinni um hæinn daginn eftir og færðu þeim gamal- mennum heint veitingar, sem áttu þess ekki kost, vegna lirörnunar eða veikinda, að sækja hóf þeirra, sem var haldið' í stærsta sainkomuhúsi bæjarins, Alþýðuhúsinu. Allt hjálpaðist að að' gera daginn ánægjulegan, eindæma veðurblíða, ókeypis hílferðir bifreið'astöðva bæj- arins fyrir veizlugesti að heiman og heim á ný, einlæg þjónusta og fórn- arlund félagskvenna, fráliærar veit- ingar og ágætir skemmtikraftar, Iíka liver hoð'inn og húinn, svo að segja, að gera þenna dag eftirminni- legan lioðsgestum, enda er hann til- hlökkunarefni þeim, sem þokast hafa í skuggann vegna elli og hrörn- unar eða minnkandi getu að ganga að störfum heilbrigð'ra manna og eiga kost þeirra að lifa og njóta. Hófið hófst með því, að formaður félagsins, frú Ragnhildur Helgadótt- ir, bauð gesti velkonma með nokkr- um orðum, en síðan söng kór Hlíf- arkvenna nokkur lög undir stjórn og undirleik Jónasar Tómassonar, tón- skálds, en um langan aldur hefur liann stjórnað söng á Hlífarsainsæt- unum, sóknarpresturinn ávarpaði síðan samkvæmisgesti nokkrum orð- uni. Síðan voru rausnarlegar veiting- ar fram bornar, en að þeim loknum liófust skemmtiatriðin: Hlífarkóriun söng, Sálin hans Jóns míns, kvæði Davíðs var mælt fram af Steini Kjartanssyni frá Súðavík, Sigurður Jónsson, prentsniiðjustjóri, söng ein- söng með undirleik Ragnars H. Ragnars, skólastjóra, tvö einþátta leikrit voru flutt, því næst fór frain skrautsýning, árstíðirnar, með Hlíf- arkonum í hlutverkunum, en frú Ragnhildur Helgadóttir kom þar fram í gerfi Fjallkonunnar. Að' lok- um var svo stíginn dans fram eftir nóttu. Höfðu allir skemmt sér vel að vanda. Frú Ragnhildur, formaður félags- ins, gaf mér þær upplýsingar, að síðan árið 1907 Iiafi þessi samsæti verið haldin árlega. 1 minningarriti, sem gefið var út á 50 ára afmæli fé- Iagsins segir á þessa leið: Við hverf- um aftur til ársins 1907, er nokkrum konum hér í bænum kom í hug að nauðsynlegt væri að hlúa að eða A

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.