Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 42
376 KIRKJURITIÐ „FágnaSarerindiS, sem Drottinn lagði postulunum í nuu111’ er sverð lians. Með því slær hann heiminn eins og með þr11,11 um og eldingum.“ „Engin stofnun mannanna er fær um að lineppa þá í fjötríl’ sem skilja Krist rétt, — þeir eru frjálsir, ekki að holdinu 11 heldur í samvizku sinni.“ Góða stund dvaldi ég lijá minnismerkinu. — Þá fékk e'r upplýsingar um, að til væri í minningu iim Lútlier, það, stílU kallað var: Litla lilið Imtliers. — Þangað fór ég, og það ',aI í yzta borgarhlutanum. Við mér blasti hrot af gömlum varní*1" múr. Eitt sinn hafði múrinn náð umhverfis alla horgina. I’aI sá ég skotgötin. Og þar var opið lilið í múrinn í gotnesku111 stíl. Og þetta var liliðið, sem Lútlier fór í gegnum, jiegar l>allU gekk af fundinum. ölluni var nú heimilt að ganga þar uni- " Það var mannhæðarliátt. di VerkiiS sem œiíS mun lifa. Loks hafði ég uppgötvað það úr hinni fornu horg, sem gey111 minningu Lútliers, lilið, sem liann hafði lagt leið sína 11,u' Ríkisþingið dæmdi liann útlægan og réttdræpan, livar se,u liann næðist. En liann liafði þó gengið í gegnum hið m1^3 frelsislilið og lialdið út úr borginni til nýs tíma. Dagurinn leið, og ég ók aftur með lestinni til baka um kvot ið. — Víða liafði ég séð hrundar byggingar eftir seinni he*lllr styrjöldina. En frá Worms hafði byggst upp heimur trúarU111 ar, lútlierska kirkjan, sem í dag stendur eftir 450 ár. — Hvo* tímans tönn eða ógnir manna gátu eytt þeirri byggingu, hei ur stendur luin sem horg uppi á fjalli, er eigi fær dulizt- _ Með hugrekki trúarinnar og óbifandi stannfæringarkra liafði Lútlier unnið verk fyrir kristnina, sem ætíð mun l^a' Kristið líferni felst í trú og kærleika. — Lúther. Sumir Jireyta fólkið nieð’ of lönguin prédikunum, því að hlustunarli*! leikinn er viðkvæniur og slævist fljótt og mettast. — Lúther. Segið herra yðar, að þótt jafnmargir djöflar væru í Worms og stei»arl1 á húsþökunum mundi ég samt fara þangað, — Lúther.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.