Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 51

Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 51
KIRKJURITIÐ 385 1 því formi, sem hún liefur verið í að bessu. Þegar er auðsætt ‘ úun gæti auðveldlega verið fjölbreytilegri og við prestarnir PUrfuni eins og aðrir að læra að koma fram í sjónvarpinu af 'H| sjá okkur og aðra á myndfletinum. ^á er sjálfgefið og æskilegt að brugðið sé upp svipmynd- 11111 úr safnaðarl ífinu. Og af kristnum mönnum. Ég á þar meðal 'Uuiars við myndskreyttar frásagnir af innlendum og erlend- 11111 uiikilmennum kristnum, lífs og liðnum, svo sem séra Frið- 'ik Friðrikssyni, fröken Ingibjörgu Ólafsson, Nathan Söder- 1 °Ut, Martin Lutber King o. s. frv. Kvikmyndir eru til af beilögum Frans, Lútlier og fjölmörg- 1,111 slíkum, sem líklega væri auðvelt að afla. Sérstakur kirkjulegur ráðunautur ætti að vera til samstarfs 'y aðstoðar ráðamönnum útvarps og sjónvarps öllum aðilum ''l bagnaðar. F; .umóog/ Krist júnsson: Sálmur Hve dásamleg er Drottins hönd, sem dýr8 oss lœtur sjá, er unaSsfögur Ijóma lönd viö Ijóssins hýru hrá. Ó, loft sins bláa hvelfing hei8 me8 himneskt Ijósaskart. Þu oss til Drottins lýsir Iei8 svo lífi8 gjörist hjart. Þú Drottinn leiSir líknarhönd a8 Ijóssins fögru dá8. Þú slítur illsku bi'tur bönd oss birtist heilög ná8. Vér dáum Gu8 þín voldug verk svo voldug sólnabál. Hve dásamleg er stjórnin sterk hún styrki liverja sál. 25

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.