Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 26
Að fara héðan í friði „Nú lœtur þú þjón þinn í friSi fara eins og þú heifir heitið mér, því aS augu mín hafa séS hjólprœSi þitt." ÞaS var Simeon gamli, sem þetta mœlti, þegar hann hélt barninu Jesú á örmum sér. A3 vera gamall og hafa slíka útsýn til lífs og dauSa er hiS mesta hnoss, sem maSurinn fœr höndlaS — og geta síSan sagt frjóls og í fullu trúnaSartrausti: Nú hefi eg hlotiS dýrstu ósk lífs míns, eg hefi litiS ósýnd Jesú, sú sýn hefir veitt mér lausn fró þessu lífi. Þannig er þaS, þegar Jesús stígur niSur í nóttmyrkur okkar og lœtur okkur horfa mót eilífum degi. AuSnumaSur er só, er þannig fœr lokiS lífdögum sínum. Sólarstyrkur minn og andi hefur veiklazt. Mig langar í rauninni ekki til aS lifa lengur hér í heimi. Ég er orSinn sem ísak gamli, saddur lífdaga og hefi fengiS nœgju mína af því aS óska mér þess, sem menn þró hér. „Sadcfur daga heim skal halda held mig búinn farar til, þegar Drottins dagur rís." Þegar eg segi, aS eg sé ferSbúinn, þó er þaS ekki vegna þjóninga efl- innar. Víst geta menn veriS heilbrigSir vel og haft allt til þarfa sinna, en veriS þó saddir lífdaga. Þeir hafa einungis meiri löngun eftir himn- inum heldur en eftir því aS vera hér. Megi því œvikvöldiS dvína í slíku sœluljósi. Þó fœ eg einnig jólahótíS, sem í senn er blessun og blessað œvikvöld. Úr: Ved Juletid, eftir Ludvig Hope. 312
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.