Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 85

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 85
Postulinn getur orðaS þetta svo, aS Guð hafi „falið okkur orð sáttar- 9|orðarinnar". í yfirfœrðri merkingu ma segja hið sama um þann þjón, sem í dag er kallaður og útsendur. Hann getur einnig og hlýtur að segja um sjálfan sig: Ég er erindreki í Krists stað. [ þjónustu minni er það einnig eins og „Guð sjálfur áminni" fyrir m'9- Ég bið í Krists stað: Látið sœttast við Guð. Við verðum að greina á milli em- bcettis og persónu. Postuli er fús til Pess að játa, að menn geti haft mis- munandi skoðanir á persónu hans. En onn leyfir engum að draga embœtti S|tt og virðingu þess í efa: Hann veg- Samar þjónustu sína (Róm. 11,13). ann fyrirverður sig ekki fyrir fagn- aðarerindið (Róm. 1,16). Það er engin tómstundaiðja að boða fagnaðarer- lnS'ð, ekkert sjálfvalið starf, heldur er það „skyldukvöð", sem hvílir á l"ner (I. Kor. 9,16). Þetta gjörir hann riálsan og djarfan. En það bindur ann e'nnig — bindur hann fagnaðar- er|ndinu í þrengstu merkingu. Svik við a9naðarerindið leiða bölvun yfir persónuna (Gal. 1,8). Én hvaS er þá aS segja um mögu- a okkar á því að vera það, sem leik, híf ?rurn kallaðir til: að hafa með e|.. Urn ministerium docendi evang- " et Potrigendi sacramenta? í ies?' bíánusta verður að fara fram gild9|Örle9a manr|le9u samhengi. Það 'nn k ^e^ur ' dag, að prestur- ,lrv, ut úr skrifstofu sinni á viss- Um tímum m°nnum votnsins" og boði fagnaðarerndið sem bíða eftir „hrœringu eins og ástandinu við Beth- esdalaug er lýst á dögum Jesú. í öðr- um kirkjudeildum verður presturinn að framkvœma þjónustu sína „í hlutastarfi". Við getum þó sagt, að presturinn lifi af starfi sínu hjá okkur. En þetta starf hefur smám saman orð- ið stöðugt margbrotnara. Það vœri vel þess virði að rannsaka sérstaklega, hvernig litið hefur verið á prestsstarf. ið í okkar norrœnu löndum, jafnvel aðeins frá siðbót fram til okkar daga. Einu sinni voru prestarnir raunveru- lega kallaðir „prédikarar" og þjón- usta þeirra „prédikunarembœttið". Olaus Petri orðar þetta svo: „Starf prestsins er að prédika, eins og starf smiðsins er að smíða". [ dag virðast margir telja fyrirmyndarprestinn vera mann, sem er sérfrceðingur á fjölmörg- um tœknilegum og verklegum sviðum. Allur tími hans fer í að leysa vanda- mál, sem eru mikilvœg í sjálfu sér, og þar af leiðandi fœr hann lítinn tíma til þess að sökkva sér niður í og einbeita sér að prédikunarstarfi sínu. Nú bíður söfnuðurinn e. t. v. ár- angurslaust við skrifstofu- og bœna- herbergi prestsins. Og nú snúum við okkur aftur að lýsingu postulans á hinni postullegu þjónustu sem nauðsynlegum lið í „þjónustu friðþœgingarinnar". 5ú mynd „Kristsumboðsins", sem hér er um að rœða, eða sú mynd „staðgöngunnar", sem hér er átt við, er framhald þess „orðs sáttargjörðar- innar", sem „okkur er falið". Hér er um það að rœða að vera „erindreki í Krists stað" og að „biðja í Krists stað: Látið sœttast við Guð.“ Athyglisvert er að taka eftir eining. 371
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.