Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 46
gjörðist ó sama tíma. Þetta kom skýrt í Ijós, er Gregor pófi mikli sendi á ný kristniboða til Englands undir alda- mótin 600. Þá kom til deilna milli írsku og ensku kirkjunnar, m. a. um vald páfa í kirkjunni og ákvörðun kirkjulegra hátíða. írska kirkjan var lifandi og kröftug og á Irlandi blómgaðist menning, sem að mörgu leyti tók fram því, sem bezt þekktist annars staðar á Vesturlönd- um á sama tíma. Miðstöð kirkjunnar var borgin Armagh á frlandi og meg- instyrkur hennar var bundinn hinum fjölmennu klaustrum víðs vegar um landið, sem urðu miðstöðvar þjóðlífs- ins. Kirkjan lagði ríka stund á kristni- boð. írar stofnuðu klaustur á Skotlandi og eyjunum þar fyrir norðan. Þekkt- ast þeirra var klaustrið á lóna, sem stofnað var af Columbá árið 563. Það varð mikil trúboðsmiðstöð, sem sendi kristniboða víðs vegar, bœði norður á bóginn og yfir til megin- lands Evrópu, en þangað fór Colum- banus árið 591 og stofnaði m. a. klaustrið Luxovium í Vogesafjöllum. Þaðan breiddust írsk áhrif út um Evr- ópu og urðu svo sterk, að um tíma voru áhöld talin um það, hvor áhrif- in yrðu sterkari í kirkju Vesturlanda, frá Armagh eða Róm. Það var fyrst eftir langa og harða baráttu, að páfa- kirkjan vann sigur í þeirri viðureign. Þetta verður að nœgja sem forsaga þess, sem snertir upphaf íslenzkrar kristni. Það voru fulltrúar þessarar írsku kirkju, sem fyrstir munu hafa stigið fœti á íslenzka grund til fastr- ar búsetu. Og ég minni á þá stað- reynd, að þessir írsku munkar voru yfirleitt ekki innhverfir menn, sem leituðu einangrunar og einveru. Þeir voru áhugasamir trúboðar, sem litu á það sem köllun sína að flytja fagn- aðarerindið út til allra þjóða. Enn er ókleift að segja um það með nokk- urri vissu, hvenœr þeir komu fyrst ut til íslands, en líklegt má telja, að írska landnámið á íslandi hafi hafizf á tímabilinu 600—800, þótt til muni vera eldri leifar mannlegrar búsetu á íslandi. Og mér virðist hœgt að reikna með, að allstór hópur manna hafi flutzt til íslands, en ekki aðeins fámennur hópur munka, því að munk- arnir þurftu ýmiss konar þjónustu með, Mér virðist því einsýnt, að norrœm' víkingar hafi alls ekki komið að byggðu landi, er þeir tóku sér her búsetu í upphafi, heldur hafi þeir hit‘ fyrir allstóran hóp manna, sem hafð' setzt hér að. Við vitum ekki með fulb' vissu, hvenœr þetta norrœna landnam hófst, en sennilega munu vera nálceg* 1100 ár liðin síðan. Þessir norrcenu víkingar slógu eign sinni á landið °9 lögðu það undir sig. Þeir undirokuðu þá menn, sem bjuggu þar fyrir, ®n margir íranna hafa eflaust leitað un an þeim. Sagan segir, að kristnir menn hafi farið burt, því að þeir vildu ek 1 búa við heiðna menn. Oftast hefut verið talið, að þeir muni hafa f°r'1 af landi brott. Það virðist mér ncest° ósennilegt. Hvert áttu þeir að f°(í* undan ofríki hinna norrœnu víkinge' Víkingar réðu þá írlandi og Skotlon og eyjunum þar norður af. Það he því verið að fara úr öskunni í eldin að hverfa aftur þangað, enda eng"1 hœgðarleikur að taka sig upp 0& flytja í einu vetfangi frá íslandi me 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.