Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 73
In9arnefnd Hallgrímskirkju í Saurbœ ^9 atti þar sœti( unz kirkjunni var lok- ' °9 bún vígð tveimur órum síðar, e^a hinn 28. júlí 1957, Það er ekki 1 rncelt, að sú andrá, er hann var kos- mn ' ^yggingarnefndina, hafi verið ITlesta hamingjustundin í sögu þess ^e9lega Guðs húss. Þá bœttist í hóp ,eirra ógœtu manna, er þar voru fyrir, e6ssi m'kli eldhugi og áhugamaður, J, °®rum var úrrœðabetri og bar með ^er kyndil kcerleika og trúar; vonar og larfsýnj, j-,var sem Sp0r|n |águ. v .*ft' ^att' mjög vœnt um að hafa ^er' valinn í byggingarnefnd kirkj- ^nr|ar og fá að vinna að fegrun ^ennar og uppbyggingu. Hann lét oft Q ° Ummœlt, að það vœri ánœgjuleg- starhð, er hann hefði haft með n°ndum um dagana. oftur Bjarnason unni og vann Hall- í Saurbœ af heitu og trú- vj|. iarta- heilum hug og göfugum hö^H me^ fórnfúsum, gjöfulum eða Um ^ ilinztu stundar. Engan vin betrj StU^nin9smann hefur kirkjan átt hefu traustari en hann. Enginn leik ^ S^nt kirkjunni eins mikinn kœr- Þeirr °p./arn eins og hann. Gjafir sern^i iananna og þeirra fyrirtœkja, veitt' forstöðu, til Hall- að ; 'r iU ' ^aurbce, eru svo miklar rná t°|tUm,a9 9œðum, að til fádœma rninnl10, ' kristnisögu íslands, að itirium '°St' a s'^ar' timum. hað er en n Þi?tna ilaiivin' meira að þakka Og ° rum oðrum hvilíkt listaverk V6kurerUun^ari:>r^i kirkjan er og sem hana °9 Qðdáun allra, sem í lendr^, 0ma' iQfnt innlendra sem út- ara manna. Meðal hinna miklu gjafa eru tveir af myndgluggum kirkjunnar, sem þau hjónin gáfu, og altaristaflan, sem Hvalveiðifélagið gaf fyrir forgöngu Lofts. En eins og kunnugt er( er altar- istaflan eitt fegursta og sérstœðasta listaverk hér á landi. Og mér finnst, að þessi listaverk vitni með sérstök- um hœtti um trú og Iífsviðhorf hins látna sœmdarmanns og kirkjuvinar. Loftur Bjarnason mat séra Hallgrím meira en nokkurn annan, og enga bók þótti honum eins vœnt um og Passíu- sálmana, sem höfðu gefið honum svo mikið og traust veganesti. Aldrei fór hann svo í ferðalag, að hann hefði ekki Passíusálmana með sér. Með þá að öruggri fylgd var lífsferð hans öll svo hamingjusöm og árangursrík, björt og fögur. Með Passíusálmana i för komsf hann jafnan heill í höfn og í áfangastað. Saga Lofts Bjarnasonar er ham- ingjusaga. Hann var hamingjumaður, bœði í einkalífi, atvinnulífi og félags- lífi. Stœrstan þáttinn í hamingju hans átti hin mikilhœfa eiginkona hans, frú Sólveig Ingibjörg Sveinbjarnar- dóttir frá fsafirði, og börn þeirra tvö, Birna og Kristján. Þau hjónin giftust hinn 11. maí árið 1939. Frú Sólveig stóð fast við hlið manns slns og studdi störf hans og áhugamál með ráðum og dáð. Þau áttu fallegt og myndar- legt menningarheimili og voru með afbrigðum gestrisin. Loftur var óvenju vinsœll maður, vinmargur og vinfast- ur og átti fjölda góðra vina, bœði hér- lendis og erlendis. Loftur umgekkst aðra menn eins og jafningja og brœður, enda var hann með öllu yfirlcetislaus. Hann var í senn alþýðlegur höfðingi og auðmjúkt göf- 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.