Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 65
sá nístandi kuldi innan rifja, sem við þegar höfum gengizt við sem illar ver- ur í illum heimi. Hins vegar göngum við fram í óum- rœðilegri birtu þeirra Guðs barna, sem höndluð eru af Kristi, — Kristi hinum oskiljanlega, honum, sem við lútum 1 hreinni trú. Og sú trú er svo óskiljan- leg og fráleit, að enginn mannlegur máttur fœr komið henni á kné. IV Ég geri ráð fyrir því, að einhver les- enda Kirkjuritsins óski eftir nánari uPplýsingum um það í hvaða skyni 9rein þessi er skrifuð og það á þess- um vettvangi. Hér var í upphafi veitzt QS ,,sálarrannsóknamönnum". En í miðju máli sneri höfundur snœldu sinni, tók að deila á ýmiss konar hugs- onarhátt annan og endaði með því að bera fram kristna trúarjátningu, sem tœplega getur talizt nokkur ný- 'unda, þegar um prest er að rœða. ðkal nú að lyktum gerð tilraun til að rettlceta orðaskraf þetta og safna því Qð einum ósi. Ég hef hér gerzt svo djarfur að skrifa opið bréf til allra þeirra fyrr- verandi collega minna, sem enn stunda prédikun í þessu landi. Þess Vegna hef ég beðið Kirkjuritið að birta grein þessa. Hún er þess eðlis, að mér vœri nokkur aufúsa á því, að bún einkum bœrist fyrir augu presta, þátt mér sé það að vísu fyllilega Ijóst, Qð fleiri eru lœsir á þetta eina mál- 9°gn kirkjunnar en þeir! Mér virðist of sjaldan kveða við ton ,,hreinnar trúar" í predikun is- enzku kirkjunnar. Ekki skal ég gerast persónulegur, og þess vegna lœt ég mér nœgja að nefna útvarpspredik- anir og hugleiðingar að kvöldi dags í sjónvarpi. Þar gengur eitt yfir marga eða alla. Oft, allt of oft er farið tiltölulega óljóst með fagnaðarerindið um Jesúm Krist. Alls konar efni eru dregin inn í predikun, þótt ekki verði séð, að þau varði nokkru. Útlistanir í anda afdank- aðrar, gagnsœrrar og hlálegrar skyn- semisstefnu eru hreint ekki fátíðar. Og siðast en ekki sízt: Sú „trúvörn", sem seint og snemma glymur i eyrum manna einkennist um of af vandrœða- legri varnarstöðu. Það er engu líkara en prestum oft og einatt sýnist kristn- in vera á leiðinni norður og niður sak- ir áhugaleysis almennings. Og þó eig- um við, kceru brceður, þann málstað að ,,verja" eða öllu heldur „scekja", sem einn, — aleinn stenzt það próf, sem reynt var að setja á svið framar í þessu máli. Ég hef hér reynt að draga fram nokkur dœmi um það, hversu von- laus sú tilvera er, sem ekki grund- vallast á einni saman ómengaðri trú á Jesúm Krist. Er þessi tónn ekki til- tölulega sjaldgcefur í predikun hér á landi? Vœri það ekki heppilegt pre- dikunarefni að draga sem oftast sund- ur og saman alla mannlega viðleitni til að lifa lífinu andspœnis dauðan- um án Krists. Vœri ekki ástceða til að prestar eyddu svo sem fjórum fimmtu hlutum predikunartíma síns hverju sinni í það eitt að sýna mönnum fram á það, hversu vonlaus hún er öll trú nútímans á „raunvísindalegar rann- sóknir", hálfheimspeki ýmiss konar, grautarlega dulspeki, þjóðfélagsfrœði, 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.