Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 85

Kirkjuritið - 01.12.1974, Blaðsíða 85
Frd tíðindum beima Norræna prestkvennamótið 1974 Eins og mörgum mun þegar kunnugt vdr norrœnt prestkvennamót haldið i Reykjavík síðastliðið sumar( eða nónar tiltekið dagana 29. júlí til 1. ágúst. Mót nœrrœnna prestkvenna eru haldin 3. hvert ór og var þetta í fyrsta skipti, sem slíkt mót er haldið hér ó iQndi, en það mun vera 12. mótið frá uPphafi. Sérstök nefnd var kosin til að undir- óúa og sjá um mótið að öllu leyti, ásamt stjórn Prestkvennafélags ís- 'ands. í nefndinni voru Anna Sigur- karlsdóttir, lngibjörg Þórðardóttir og Guðrún S. Jónsdóttir, sem var formað- Ur nefndarinnar og sá um ritara og Qialdkerastörfin. Auk þess störfuðu með nefndinni Rósa Björk Þorbjarnar- dóttir, formaður prestkvennafélagsins, °9 aðrar stjórnarkonur eftir því, sem tök voru á. Undirbúningsvinna var mikil og má Se9ja, að hún hafi staðið á annað ár. ^orrœna húsið og forstjóri þess, Maj- ^ntt Imnlander, sýndi sérstakan vel- v'Ma og hjálpsemi, bœði við undirbún- 'n9 og mótshald. í Norrœna húsinu VQr veitt öll aðstaða, sem þar er hœgt veita: Gestir bjuggu í tveim glœsi- 'e9um gestaherbergjum hússins og fundarsalur, kaffistofa, bókasafn og ^undarherbergi var allt lánað endur- gjaldslaust, á meðan á mótinu stóð, og gestir nutu gestrisni forstjórans. Vegna fjölda mótsgesta, sem voru um 200 manns, var leitað eftir fundar- stað 1 hátíðasal Háskólans, og veitti rektor þar aðstöðu fyrir alla fyrirlestr- ana. Rósa Björk Þorbjarnardóttir, formaður Prestkvennafélags islands. 371
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.