Fanney - 01.12.1905, Page 53

Fanney - 01.12.1905, Page 53
F A N N E Y. 49 KKRÍT LIT R. »HÉR MÁ EKKI BERJAkc Þessi orð skrifaði barnakenn- ari nokkur á lnisdyr sínar, al' þvi að skóladrengirnir höfðu tek- ið upp þann ósið, að (lrepa á lnisdyr hans, er þeir gengu fram hjá, þóíl þeir ættu ekkert erindi. Daginn eftir að auglýsingin var fesl upp, var enn barið á dyr. Kennarinn hljóp úl í dyrnar og sá einn af lærisveinum sínum hverl'a fyrir húshorn. Hugsaði hann homiin þá þegjandi þörf- ina daginn eftir, er þeir hittust í skólanuni. Þegar sá tími kom, kallaði kennarinn hinn seka fram á gólfið, lagði hann á kné sér, reiddi spansreirinn og ætlaði að framkvæma hegninguna. En alt í einu lét hann prikið síga, slepti drengnum og reyndi að halda niðri i sér hlátrinum. — Orsök þessa var sú, að dreng- urinn hafði fest miða aftan á buxurnar sinar með þessuin orð- um á rituðum : »Hér má ekki berja!« —o— HRÆDDIST AÐ EINS EITT! Arili (nykominn heim úr siglingu, mætir kunningjn sínuni A götu); »1 þeSS- ari ferð heíi ég unnið mörg lireystiverk. — Eg hefi drepið krókódíl á Egiftalandi, Ijón i Arabíu og tígrisdýr á Indlandi, svo að nú hræðist ég ekki nokkra skepnu i víðri veröldu og - en þarna kemur skóarinn, sem ég skulda! Æ, góði, lofaðu mér að skjótast inn í húsið þitt, svo hann sjái mig ekki« dæðist inn). —o I5AÐ ER LISTIN ! Drykkjumaðurinn: »Heyrðu, drengur minn. Kauptu vin á þessa flösku fyrir mig og vertu nú fljótur«. Drengurinn : »Já, ég skal gera það. En hvar eru peningarnir ?« Drykkjum.: »Peningarnir? Það geta allir, sem liafa peninga, keypt á flösku. En að kaupaá llösku og hafa enga peninga — það er listin«. Dreng.: »Jæja, ég skal reyna það (fer). Drykkjum. (einn): »Ha, ha, ha! Nú fæ ég þó einu sinni á flösk- una fyrir lítið. En híðum við. þar kemur drengsi aftur«. Dreng. (kemur inti tneð ílöskunn): »Gerðu svo vel. Drektu nú«. Drykkjum.: »Hvað á ég að drekka? Flaskan er tóm«. Dreng.: »I5að geta allir drukkið úr flösku, sem eitthvað er í, en að drekka úr tótnri flösku — það er listin !« —o— ILLA AÐ SÉR í LANÐAFRÆÐI. Hansen (» gðtu í Khðfn): »Góðan daginn, Jensen. Eg óska þér lil

x

Fanney

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.