Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.02.1975, Side 5

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.02.1975, Side 5
Finnur Torfi Stefánsson: Efling atvinnulifsins tryggir öryggi launÞega Öflug verslunar-og Jb jónustu miðstöð i Hafnarfirði. A bæjarstjórnarfundi 28. janúar síðastliðinn samþykkti Bæjarstjórn Hafnarfjarðar eftirfar- andi tillögu frá Kjartani Jóhannssyni, Hauki Helgasyni, Ragn- heiði Sveinbjörnsdóttur og Ægi Sigurgeirssyni: "A undanförnum árum hefur sívaxandi hluti íbúðabyggðar í Hafnar- firði fjarlægst miðbæ- inn. I byggingu eða undirbúningi eru verzl- unar- og þjónustumið- stöðvar í grannsveitar- félögum Hafnarfjarðar. Verzlunar- og Þjón- ustufyrirtæki í Hafnar- firði hafa löngum talið sig eiga í vök að verj- ast, vegna samkeppnis- stöðu sinnar gagnvart slíkri starfsemi í Reykjavík og því ekki getað eflst til þess Kvenfélas Alþýftu- flokksins í Hafnarfirfti helt fund í Alþýöuhús- inu 29. ^anúar s.l, Konur ur kvenféiögum Alþýöuf1okksins í Reykjavík, Kopavosi og Garöahreppi komu 1 heimsókn á fundinn. f ásthildur ÓXafs- dottir oíj dr. Gunn- laugur Þoröarson töl- uöu um kvennaáriö og styrks, sem þyrfti til þess að veita Hafnfirð- ingum eins góða þjón- ustu og þau óskuðu og æskilegt væri. Byggða- þróunin í Hafnarfirði og uppbygging verzl- unar- og þjónustumið- stöðva í grannsveitar- félögum kann að rýra enn samkeppnisstöðu hafnfirzkra fyrirtækja í þessum greinum. Með tilvísun til þessa og atvinnulegrar þýðingar þessarar starfsemi sam- þykkir bæjarstjórn að fela skipulagsnefnd að taka til gaumgæfilegrar athugunar með hvaða hætti tryggja megi sem bezt að öflug verzl- unar- og þjónustumið- stöð verði fyrir hendi í Hafnarfirði, sem standi a.m.k. jafnfætis öðrum slíkum stöðvum í grannbyggðunum. kvenna í sambandi viö þaö. Dagbjört Sigur- jánsdáttir flutti ágaett erindi um ham- ingjuna. á^ústa Kristjánsdottir las upp. Konur ur felaginu fluttu skemmtiþatt og ungling- ar fluttu leikrit. áhugi og ánægja ein- kenndi fundinn, en a honum voru um 70 konur. Bóa verftur vel að bókasafninu Við afgreiðslu fjár- hagsáætlunar nýverið, gerðu bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Al- þýðubandalagsins og Framsóknarflokksins tillögu um að fjárfram- lag til endurbóta á bókasafninu, sem nú er unnið að, væri hækkað um 1,7 milljónir, svo að ljúka mætti þar fyrirhuguðum öðrum áfanga framkvæmdanna. Jafnframt mælti Ragn- heiður Sveinbjörnsdótt- ir fyrir eftirfarandi ályktun, sem bæjarfull- tfúar minnihlutans fluttu sameiginlega: "Bæjarstjórn sam- þykkir að áætluðum breytingum við hús Bæjar- og héraðsbóka- safnsins~í Hafnarfirði verði lokið í tveimur áföngum á árunum 1975 og 1976. Verði áfanga II, það er lestrarsal og breytingum á neðri hæð lokið á árinu 1975, samkvæmt tillögum og samþykkt bókasafns- stjórnar." Tillöguna \nn hækkun fjárframlagsins felldu fulltrúar meirihlutans, en ályktunartillögunni var vísað til bæjar- ráðs. Vonandi er flest- um Ijóst, að búa verður vel að bókasafninu, svo miklu hlutverki sem það hefur að gegna í bæjar- félaginu. Fjölsóttur fundur í Kvenfélagi Alþýðuflokkins Hin mikla fólks- fjölgun síðustu áratuga á svæðinu fyrir botni Faxaflóa, hefur um margt raskað högum.' hinna rótgrónu sveitar- félaga þar. Einna mik- ilvægast í þessu er sú tilhneiging sem at- ' vinnurekstur hefur haft til þess að safnastí einn stað, Reykjavík, en byggðarlögin í kring hafa jafnframt færst nær því að verða það sem kallað hefur verið svefnbæir. Þessi þróun er af margvíslegum ástæðum óæskileg. Fjarlægðir til vinnu- staða verða langar, tekjumöguleikar sveit- arfélaganna raskast og atvinnuöryggi fólks skerðist. Hafnarfjörður, sem á langa og merkilega sögu sem útgerðar- og athafnastaður, hefur ekki farið varhluta af Dessari þróun, enda hefur sá hluti bæjarbúa, sem hefur atvinnu sína utan bæjarins, farið vaxandi. Flestir eru nú sammála um að bæjar- stjórnin sé sá aðili sem hér ber ábyrgðina og á að hafa frumkvæði um uppbyggingu atvinnu- lífs í bænum. Nú um nokkurt skeið hafa staðið yfir samn- ingaumleitanir milli Hafnarfjarðarbæjar og Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna um lóðar- útvegun fyrir stóra frystigeymslu í Hafnar- fjarðarhöfn. Hugmyndin er, að í þessa geymslu verði fluttar fiskaf- urðir víðs vegar að af landinu og geymdar þar uns þær eru fluttar er- lendis. I tengsliim við byggingu frystigeymsl- unnar er hugmyndin að reisa siðar meir fisk- stautaverksmiðju. Hér er sennilega um að ræða stærsta mál í atvinnu- sögu Hafnarfjarðar síð- an Bæjarútgerðin var sett á stofn. Þessum fyrirtækjum mundi fylgja mikil atvinna, sem einkum konur myndu njóta góðs af, og við- skipti hafnarinnar mundu aukast mjög. 1 lok síðasta kjör- tímabíls var þetta mál komið vel á veg, enda vildi þáverandi meiri- hluti með Alþýðuflokk- inn í broddi fylkingar allt til vinna að sam- komulag tækist um málið. Síðan tók nýr meiri- hluti óháðra og Sjálf- stæðisflokks við stjórn- artaumum í Hafnarfirði og þá dró úr áhuganum. Er það svo sem ekki að furða, því að Sjálf- stæðismenn hafa lengst af haldið því fram að bæjarstjórn ætti sem minnst afskipti að hafa af atvinnumálum í bænum. Oháðir virðast láta stóra bróður ráða í þessu. Eftir mikið hik og vangaveltur hefur nú loks verið tekin á- kvörðun um nýtt boð til Sölumiðstöðvarinnar um lóð 1 suðurhöfninni. Það boð er ekki í sam- ræmi við upphaflegar óskir hennar og er nú allt í óvissu um lyktir málsins vegna áhuga- leysis bæjarstjórnar- meirihlutans. Væri óskandi að Sjálfstæðis- menn legðu nú niður kreddur sínar um af- skiptaleysi bæjar- stjórnarinnar í at- vinnumálum og mætu mál- ið eftir mikilvægi þess. Óháðir myndu þá áreiðanlega fylgja á eftir. Myndirnar á þessari síöu voru teknar í fiskiöjuveri Bæjarút- geröarinnar nylega. Þær Björg, Johanna og Gyöa voru önnum kafnar asamt friöum hopi kvenna viö nytingu þess afla er sjomenn okkar hafa dregiö á land í rysjóttri tíö aö undanförnu.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.