Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 56

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 56
50 iNiÝ DAGSBRÍJN. á að troðfylla hvern tossa af allskonar barnalærddmi, bara til þess að koma honum t kristinna mannatölu, ogefþetta er ekkí bending um það, hvereikulir menn eru viðvfkjandi því hvað nauðsynlegt sje til s&luhjálpar, og hvað ekki nauð- synlegt, og hve villugjörn leiðin er, þrátt fyrir allt og allt, þá kalla menn ekki alít bendingar. Vjer ámælum ekki sjera Jóni fyrir þessa yfirlýsingu, það cr sfðuren svo, held- ur þökkum vjer honum fyrir hana, þvf hfin er skynsamleg nýung og vottur um það að, hann skilur, óefað bctur en ílestir samverkamenn hans innan hinnar lfitersku kyrkju, hvert stéfnir, og að hið gamla, sem dcyðir, vcrður að vfkja fyrir þvf nýja, scm lffgar, ef kyrkjan sjálf á ekki að deyja. Eigi að sfður er þetta spánný lúterska, ef það er á annað borð nokkur lúterska, þvf að hin gamla lúterska er það alls ekki. I VIðBóT við það, sem að framan er sagt, mætti og minnast á fríkyrkjuhreifingarnar á Skotlandi, útbreiðslu únítarakyrkjunnar á Englandi, þar scm hún telur yfir milljón mcðlima, og fitbreiðslu hennar í Amerfku og jafn- vel vcstur f Japan og fleiri Iöndum, um leið og maður glcymir hvorki únfversalistakyrkjunni f Bandaríkjunum, sem f raúninni á sammcrkt við únítarakyrkjuna, nje con- gregationalistakyrkjunni. Þerjar þetta og ótal fleira, ,sem til mætti tfna, er tekið til fhugunar, f sambandi við það, að ýmsir merkustu háskólar heimsins, t. d. Bcrlfnarháskól- inn, Kaupmannahafnarháskölinn, Oxford og Harward há- skólarnir og fleiri, hafa nú tekið upp það, sem þe.ir Tcalla ’Higher Criticism', og sem mœtti katla ’háu gagnrýnina', cða ’háa ritdóminn' eða ’háu útskýringuna', en sem er bara í ffnum og ’háum' orðum sagt vefencjing á gildi ritn- ingarinnar sem einhlítum trúarlegum leiðarvísi, skýrskof- un á henni undir úrskurð skynseminnar, án tillits til þcss hvaða afleiðingu það hefir, og rannnókn scm gengur út á það, að draga út úr henni skynsamlegar trúarskoðanir með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.