Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 90

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 90
J>að hafa ekki verið kringumstæður til að Iftta þetta fyrsta hefti vera eins stórt og œskilegt hcfði verið. Næsta hefti verður því gefið ftt svo fljótt sem unnt er. í þvf verða hinir aðrir fyrirlestrar frá kyrkjuþingunum, þar Öe* á meðal svarið gegn hinum alkunna Helgafellsfyrirlestri sjera Jóns Bjarnasonar. Myndir þeirra sjera Björns Pjeturssonar og Þorvald- ar Þorvaldssonar, tveggja dáinna merkisbera hinna únítar- isku m&la eru l&tnar fylgja þessu hefti, en æviminningar þeirra komust ekki fyrir á þessum fyrstu fimm örkum. Á öllum hcftunum f hverju bindi verður áframhald- andi b'laðsfðutal, svo hvert bindi verður f heild sinni ein bók. Þess vegna verður ekki þetta fyrsta hefti, selt öðr- um en þeim, sem skrii'a sig fyrir öllu fyrsta bindinu, sem ætlast er til að vcrði f það minnsta if—20 arkir, og & að kosta EINN DOLLAR. Gjörið svo vel að greiða götu þessa heftis, þvf fyr getur það næsta komið. PKENTARI : JÓHANNF.S VIGFÓSSON.

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.