Skuggsjáin - 01.01.1916, Blaðsíða 16

Skuggsjáin - 01.01.1916, Blaðsíða 16
14 löngu gleypt í sig, hefði hann ekki verið ln æddur um, að sér kynni að verða bumb- ult á eftir. — Þjóð? — Nei — nei! Ein- hver grár og geispandi óskapnaður, sem andar ekki öðru frá sér en köfnunarefni og kveljandi leiðiudum og endar vissulega með því að hengja sjálfan sig í kámugum kaðalspolta«. Leikinn gimsteinaþjófur einn keypti sér oft ýmsa smámuni í gimsteinabúð nokkurri og var þá vanur að dást að dýrgripum þeim, sem lágu þar til sýnis i glerkössun- um á búðarborðinu. Einhverju sinni bað hann leyfis að fá að skoða men nokkurt al- sell demöntum, sem honum hafði orðið tíðrætt um. Hinn kurteisi gimsleínasali tók þegar menið úr glugganum og rétti honum það. Kaupunautur hældi því á hvert reipi og fékk honum það aftur og hefði gimsteina- salann fráleitt grunað nokkurn hlut ef hann hefði ekki rekið augun í það, að nú var merkið á meninu Ijósbrúnt á lit. Með því að allir hlutir í búð hans báru hvítl merki, þá grunaði hann þegar, að þetla væri ekki einleikið og var komu maður tekinn hönd-

x

Skuggsjáin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.