Skuggsjáin - 01.01.1916, Blaðsíða 6

Skuggsjáin - 01.01.1916, Blaðsíða 6
4 inn veit nú vissu sína og sameinar þráð- endana mjög gætilega og bíður svo átekta. Alt í einu heyrist dynkur mikill og hefst upp dimmgrár strókur úr vatninu, er því næst klofnar í sundur og tvístrast, en á íljótinu lljóta ótötlegar skinntægjur og kjöt- þjóttur. Skálðskapur og reikningslist. Hið heimsfræga enska skáld Alfred Ten- nyson fékk einhverju sinni svohljóðandi bréf frá mikilsmetnum tölvitringi, Bagby að nafni: »Eg hefi fundið þessa villu í ljóðum yð- ar: Á hverju augnabliki deyr maður og fæðist annar. Eg þarf naumast að taka það fram, að ef þessi útreikningur væri réttur, þá stæði mannfjöldinn á jörðunni ávalt í stað. Eg skal því leyfa mér að fara fram á það við yður, að þér látið leiðrétla þessa röngu staðhæfingu í næstu útgáfu af ljóðum yðar á þá leið, að raunar deyi einn maður á hverju augnabliki, en aftur fæðisl lVio. Ef allrar nákvæmni er gætt, þá er talan 1,167«. Fáum er kunnug sagan af tölvitringnum í Berlín. Vinur hans einn, er var sönglist-

x

Skuggsjáin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.