Skuggsjáin - 01.01.1916, Page 6

Skuggsjáin - 01.01.1916, Page 6
4 inn veit nú vissu sína og sameinar þráð- endana mjög gætilega og bíður svo átekta. Alt í einu heyrist dynkur mikill og hefst upp dimmgrár strókur úr vatninu, er því næst klofnar í sundur og tvístrast, en á íljótinu lljóta ótötlegar skinntægjur og kjöt- þjóttur. Skálðskapur og reikningslist. Hið heimsfræga enska skáld Alfred Ten- nyson fékk einhverju sinni svohljóðandi bréf frá mikilsmetnum tölvitringi, Bagby að nafni: »Eg hefi fundið þessa villu í ljóðum yð- ar: Á hverju augnabliki deyr maður og fæðist annar. Eg þarf naumast að taka það fram, að ef þessi útreikningur væri réttur, þá stæði mannfjöldinn á jörðunni ávalt í stað. Eg skal því leyfa mér að fara fram á það við yður, að þér látið leiðrétla þessa röngu staðhæfingu í næstu útgáfu af ljóðum yðar á þá leið, að raunar deyi einn maður á hverju augnabliki, en aftur fæðisl lVio. Ef allrar nákvæmni er gætt, þá er talan 1,167«. Fáum er kunnug sagan af tölvitringnum í Berlín. Vinur hans einn, er var sönglist-

x

Skuggsjáin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.