Vörður - 01.01.1918, Qupperneq 7

Vörður - 01.01.1918, Qupperneq 7
V Ö R Ð U R 31 Hvaö skilja spyrjendur viS fyrirkomulag? Barnafræöslunni er nú komiö þannig fyrir, aö í kaup- tunum og uppi til sveita, þar sem því veröur komiö við, eru fastir skólar. Farkensla tíökast aftur þar, sem ekki þykir tiltækilegt aö reisa skólahús, einhverra á- stæöna vegna. Við þetta fyrirkomulag verður sjálfsagt að una framvegis. Sé oröiö fyrirkomulag teygt yfir alt, sem aö barna- fræöslu lýtur, má benda á þaö, er hér fer á eftir, sem bót viö nokkurum göllum: 1. Aö rikiö kosti alla kensluna. 2. Aö engin barnafræðsla í landinu sé eftirlitslaus. 3. Aö bæta tveggja ára skólaskyldu viö þá skólaskyldu sem er. 4. Að koma upp dugandi kennurum og hlynna aö þeim, sem til eru og nýtir reynast. 5. Að launa kennarastarfiö sem vert er. 6. Aö láta siðferðisuppeldið sitja í fyrirrúmi. 7. Að ætla móðurmálskenslu meiri tíma en nú, og vanda betur til hennar. 8. Að ætla hverri námsgrein svo mikinn tíma, aö kensl- an veröi ekki kák. 9. Að taka tillit til einstaklingseölis hvers harns sem frekast er unt, þroska, aldurs, námshæfileika og heilsu. 10. Aö hafa kenslustundir 7—8 ára barna aldrei lengri en 20' mínútur og eldri barna ekki lengri en 45 minútur. 11. Aö létta t a 111 a o k i n u af kennurum og nemend- um, einkunnunum.

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.