Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 6

Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 6
7« V Ö R Ð U R og reikning. Ef nú skólaskyldan væri færS aftur fyrir 14 ára aldur og heimilunum á herðar lagt að kenna börnunum fram aS |ieim tíma það sama, sem þeim er nú faliS aS kenna þeim, áður en þau verSa 10 ára, halda menn, aS hörnin yrðu þá ekki mörg hver a. m. k„ likt stödd að lærdómi 14 ára, eins og þau eru nú 10 ára ? Skyldi |>að auka mikiS áhugann, þó aS frest- urinn yrði lengdur? Stundum dregur það úr honum. ÞaS er sagt, að mörg heimili vanræki nú skyldu sína aS kenna börnum lestur og skrift fyrir 10 ára aldur, og kasti allri sinni áhyggju í því efni upp á þessar fáu vikur, sem barniS á von á að vera hjá kennara. Ætli þeim hirium sömu ])ætti þá ekki eins glæsilegt, aS eiga ung- lingaskólann tilvonandi að bakhjarli? .... Eg verð aS drepa á eitt enn: Hvernig færi um kristindóms- fræðslu barna, ef henni væri varpað upp á heimilin ein og prest- ana? Hvernig eiga þau heimili aS kenna liann, þar sem enginn kristindómur er til? Og eg er hræddur um að þau séu mörg á Iandi hér. Og það þarf ekki aS taka þau til. Þau munu vera telj- andi heimilin, sem treysta sér til að hjálpa börnum svo aS nokkru nemi til kristindómsnáms undir fermingu — sem von er. Og hvaS gera prestarnir? Hvernig á SkarSspresturinn tilvonandi að kné- setja öll börn á SkeiSum, Gnúpverjahreppi og Hólasókn? Eða Tungnápresturinn í öllum sinum 5 kirkjusóknum ? Og eru þó mörg prestaköll á landinu verri viðfangs en þessi. ÞaS er sýnilcgt, að við fengjum aftur gamla lagið, þululærdótninn skilningslausan í algleymingi — ,eSa það sem líklega væri þó skárra — alls ekki neitt. Þetta eitt, þó að ckkert væri annaS, nægSi til þess að gera mig skólaskyldltfærslunni algerlega mótfallinn. Því aS eg tel kristíndómsfræSsluna vera hjarta og afltaug barnafræðsl- unnar...... A n n a r stór brestur er hirSuleysi um aS vanda vel til kenn- ara. ÞaS er vist helst til almennur mir.skilningur, að hugsa av. það sé litill vandi að kcnna krökkum. Já, náttúrlega það litill vandi að koma nafni á ])að, jafnve' að hnoSa í þau svo miklu, að þau standist próf, en það er ekki alt — það er m i rt s t — undir j>ví komiS. Ef það er gert á ' ann hátt, aS þau fá óbeit á öllu námi, eða fá svo háa bugmynd um sig og þekkingu sína, að þau halda að nú viti 'pau nóg, eÖa ef námið vekur hjá þeim fyrir- litningu íyrir líkamlegri vinuu, eða ef þau komast á þá skoSun, að ])ekking og vit séu mestu mannkostirnir, eða að peningar og embætti séu eftirsóknarverðustu gæði lífsins. Nei, eg yrði aldrei búinn, ef eg ætti að telja upp misbresti, sem geta veriS á upp- fræðslu barnanna, þó aS þau standist próf. Sannleikurinn er sá. að |)að ]>arf þroskaðan mann, gagnmentaðan og vandaðan í öllum hugsunarhætti, barngóðan í orðsir.s fy'.stu rr,er’.:ir.gu, fyrir r.ú

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.