Hlín. - 01.10.1902, Side 105

Hlín. - 01.10.1902, Side 105
Fréttablaðið og skemtíblaðið „REYKJAVÍK" vcrður im þriggja ára við ntestu áramót, og liefir því lifað af hættulegasta aldurinn fyrir blöð. „EEYKJAVÍK" erj nú vikublað, eða jafnvel meira, þvi að hún kemur út að minsta kosti i hverri viku. „KEYKJ AVÍK,, flytur betur sagðar og áreiðaplegri útlendar fréttir, en nokkurt, annað islenzkt blað. Þær sernur fregnriti „Skímis“ Jón Ólafsson, sem er elztur blaðamaður hér á landi og aefður blaðamaður bœði hér á landi og erlendis. Hann ritar og af og til greinar inn landsmál i blaðið og þýðir fyrir það skemtisögur. Þá kveður „plausor1* gamaukvæði við og við í „KEYKJAVÍK um ýmislegt, sem við ber, og hefir það oft þótt góð skemtun. „REYKJAVÍK“ kostar að eins eina krónu ár- gangurinn, frítt send rneð jióstum. Þeim, sem selja 4 eintok og senda mér borgun fyrir, gef ég einn fjórðung andvirðisins í sölulaun, Þeim, sem selja 20 eintök eða fleiri, gef cg einn þriðjung andvirðisins í sölulaun. Nýir kaupendur að næsta árgangi, fá ðkeypis þennan árgang frá 35. tbh (upjihafi sögunnar „Maer í lögreglu- þjónustu*), meðan upplagið lirekkur, ef þeir senda borg- unina (1 kr.) fyrirfram Þar að auk fá þeir, meðan upp- lagið hrekkur, alla söguna Blámánnablóð“, ef þeir senda 20 au. upp í burðargjald á honni. Ódýrra blað er ekki til á íslandi. Jafngott fréttablað or ckki til á íslandi. EIN KRÓNA er alt, og sumt, sem beill árgangur af „REYKJAVÍK” kostar. Ef útsölumaður, sem sendir mér borgun fyrir blaðið, vill siður hafa útbýting blaðsihs á hondi, þá næg- ir að senda mér nöfn kaupenda og heimili. Ég sendi blaðið þá beint hverjum kaujianda sér; en útsölumaður fær söluiaunin eins fyrir það. Útsending og öll afgreiðsla viss og áreiðanleg. Virðiiigarfylst„ (Þorv. (Þoruarðsson. o
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.