Templar


Templar - 29.04.1908, Side 1

Templar - 29.04.1908, Side 1
q A ,! ? ít -1 TEMPLAR UPPLAG 40 0 0 EliaTÖK 21. árg. iKemur út livern Miðvikiudag. Kostar 2 kr. á ári. Augtýsingavcrð: I kr. þml. Afgr. Pingholtsstr. 23, Rvík. 17. blað. HLIN nr* 33. Bifröst nr. 43. Md. 4. Maí. Niels Anderson: Hitt og þetta frá ferðalögum. ]nn- setning embættismanna. | frá 3. P. nyítröm í Karlstad V / tTCTí> I erl1 viðurkend að vera folióm- ftflurst Og ódýrust eftir gæð- um. Fást. hjá lllarkusi Porstcinssyni, Rcykjaoík, jí stærstagóðtemplaráblaðinu, »Reforma- toren*,« sem út er gefið í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, er þess getið hinn 19. þ. m., að þá fyrir skömmu síðan hafj nýstárleg bindindisboð.un farið fram í London á Englandi. »Kitíkjuherinn enski«, segir í blaðinu, »sem er nokkurskonar eftirstæling af Frelsishernum, kom á stað stórkostlegri skrúðgöngu fyrra Laugardag, undir for- ustu biskupsins í London. Meiningin með þessu var sú að sýna almenningi þeirrar stórborgar, hversu feykilega margt væri þar til af drykkju- ræflum, og á þann há’tt að leiða athygli hans að ofdrykkjubölinu. Regar komið var fram undir miðnætti lagði manngrúinn á stað frá Westminster-kirkjunni, gekk fyrst fram og aftur þar um nágrennið oghúsvitjaði á nokkrum veitingastöðum. Hornleikaraflokkur gekk í broddi fylk- ingar og lék fjörug hergöngulög. Rar næst kom Lundúnabiskupinn og gekk hann mitt á meðal fimtíu blysbera, en næst þar á eítir kom stór hópur presta, sem hundruðum skifti að tölu. Rar næst gengu síðan trúboðar og ýmsir aðrir nafnkunnir menn, og voru það margar þúsundir manna. Siðan myndaði fylk- inguna fjöldinn allur af bindindispost- ulum, bæði karlar og konur. Drógu þeir með sér hvern einasta ölvaðan mann og konu seni hönd á festi, innan og utan drykkjukránna, á svæði því, er flokkurinn fór yfir. Var sumt af því fólki svo dauðadrukkið, að tæplega gat það staðið á fótunum. En þrátt fyrir það var það tekið í hópinn og þvi drasl- að áleiðis með fylkingunni. Allsstaðar, þar sem fylkingin fór um, Iét hún úfbýta prentuðum seðlum, er á var skráð: »Komið með oss og drekkið með oss, bæði þér sem eruð fullir og ófullir.* Ressir seðlar virtust hafa töfrandi áhrif á múginn, sem allsstaðar var saman kom- inn til að horfa á þessi nýbrigði. Óhætt er að fullyrða, að þessi pró- sessía er sú furðulegasta, sem nokkru sinni hefir sésí á strætum Lunúnaborgar. og hún óx með feiknahraða Æpandi, ógnandi, slagandi og ragnandi grúi af argasta úrþvættislýð miljóna-borgarinnar blandaðíst þar saman við siðláta verka- menn og og skrautklædda karla og konur. Mikill meiri hluti kvenþjóðarinnar, sem í þessum leiðangri lenti, var meira og minna ölvaður. Eftir hálfrar annarar stundar göngu snéri fylkingin áleiðis til St. James kirkj- unnar. Rar var sagt, að hin fyrirheitnu drykkjuföng biðu gestanna. En það var aðeins te og kaffi, þegar til kom, sem þar var á boðstólum. Regar drykkjuræflarnir komust að þessu ætluðu þeir af göflunum að ganga og rigndi nú bölbænum og ákvæðisojðum niður eins og stórfeldustu þrumuskúr. Og á meðan þeir hömuðust eins og hver hafði þol og skap til, stigu bind- indis-prédikararnir, hver af öðrum og þar á meðal Lundúnabiskupinn, í ræðu- stólinn og héldu þrumandi ræður, um al- gert vínsölubann. Kirkjan var troðfull af fólki og eins næstu strætin öll. Ræðuhöldin stóðu yfir alla nóttina og langt fram á morgun- inn. Ressi atburður hefir mikla eítirtekt vakið, og sagt er, að hann hafi orðið til þess að vekja áhuga margra borgarbúa í Lundúnum fyrir vínsölubanninu, sem ekki áður höíðu um það hugsað né látið sig það mál neinu skifta. Og það var biskup Lundúnaborgar, stórhöfðinginn sá, er var forspraskki far- arinnar. Með því hefir hann sýnt, að hann álítur það ekki fyrir utan sinn verkahring að beitast fyrir vínsölubanns- málinu. -----—---------- t i dag mér á morgun þér- Um nýárið komst á aðflutningsbann í Georgia, Oklahoma og Alabama ríkj- um í Bandaríkjunum. Lögin gengu í gildi kl. 12 um kveldið (gamlaárskveld) og voru þessi siðaskifti haldin hátíðleg á ýmsan hátt. Allar kirkjur voru troð- fullar og prestar lýstu Bakkusi í öllum myndum og öllu hans athæfi. Einum ræðumanni taldist svo til að Chicago- búar eyddu árlega 400 miljónum króna fyrir brennivín, yfir 70 milj. í allskonar spil og 80 milj. til saurlifnaðar. Veitingahús höfðu búið sig undir breyt- inguna og selt áður sem mest af birgð- um sínum. Víðast var vín selt fram á síðasta augnablik og var mannkvæmt mjög á veitingastöðum, því að margir vildu nota þetta síðasta tækifæri til þess að gera sig rækilega glaða. Eittafhelstu veitingahúsunum í Georgiu hafði tjaldað öll híbýli með skrauttjöldum, seldi ekk- ert um kveldið en hafði hengt upp í dyruuum stóreflis klukku og lét hringja henni alt kveldið til hátíðabrigða. Öl- gerðarhús eitt í Oklahoma hafði 2300 tunnur af öli í húsum sínum og ætlaði að fá leyfi til þess að senda þær úr landi, en leyfisins var synjað. Var þá öllu ölinu helt út á götuna og gerðist af því mikill lækur. Fjöldi manna kom að sjá þettta ölstreymi og sárnaði mörg- um að sjá svo góðan drykk fara til spill- is. Sóttu menn sleitar og drykkjarker og drukku ómælt úr bjórlæknum, en aðrir lögðust flatir á götuna og drukku eins og svín. Gerðist þá margur kend- ur. Aðflutningsbann er nú komið á í mikl- um hluta Bandaríkjanna. Má heita að sú alda ellist með ári hverju um heim allan. Ekki er það ólíklegt, að aðflutn- ingsbann verði samþykt í haust af meiri hluta kjósenda hér og verður þess þá skamt að bíða að vínið verði gert land- rækt. Fer þá eflaust likt fyrir oss og Ameríkubúum, að dagsins verður minst á margan hátt, enda væri það ekki að ástæðitlausu. Ingólfur. Hvaó fólk segir. Okkur mönnunum líður ekki vel, segir spekingur nokkur. Við komum í heiminn án þess að vera spurðir að því hvort við viljum það eða ekki, og við förum þaðan aftur vanalegast þvert á móti vilja vorum. Og það sem við uppjjfum á þessu tímabili er ekki ætíð sem jaægilegast eöa skemti- legast. Ef maður er fátækur er sagt, að'mað-

x

Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.