Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 39

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 39
39 sannleikurinn og sakleysið skýn út úr, og spyr livað pyngjan kosti. Drengur segist vilja fá 8 sk. fyrir pyngjuna. Herramaðurinn tekur þá hjá hdiium 12 af þeini, og fær lionum fyrir stóran gullpening. Nei, herra minn góður! segir drengur og horfir á peninginn, þetta er víst of mikið! Herramaðurinn segir að hann skuli þó hafa það, og færa móður sinni; spyr hann svo að nafni liennar og húsi; hehlur síð- an á fram ferö sinni og skilur við drenginn, sem ekki rjeði sjer fyrir undrun og gleði. Seinna um daginu kemur einn af hirðmönnum konungs inn til móður drengsins og spyr sig fyrir, hvort allt sje eins og drengur hafi sagt. 3>að haíði þá verið konungurinn sjálfur og dóttir hans, sem guð liafði visað drengnum á, til að tjá fyrir hágindi móður lians. Hún hafði á sjer almenn- ings orð fyrir ráövendni og dugnað. Og það varð þá árangurinn fyrir hana af xitgöngu kon- Ungs þennan morgun, að liann gaf henni 100 rhdd. árlega til að lifa af, og ljet setja dreng- inn í skóla til menningar. 19. Bethlehem. í landinu helga, eöa Gyðingalandi, lieita 2

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.