Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 25

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 25
25 mafturinn varð loks staddur á jaka einum, sem rak til liafs. Um kveldið ber jakann að stórri spöng, og gengur maðurinn upp á liana. Sjer liann þá bjarndýr skammt frá sjer, sem liggur f>ar á ungum. Hann var orðinn kaldur og svangur, og kveið nú fyrir lífinu. Jegar bjarndýrið sjer inanninn, horfir fiað á bann um hríð; siðan stendur f>að upp, gengur tilliansog allt í kringum hann, og gefur lionum inerki, að hann skuli leggjast niður i bælið lijá ung- unuin. Hapn gjörir fiað með hálfum huga. Síð- an leggst dýrið niður hjá honum, breiðir sig út yfir hann, kemur Iionum á spenana, og lætur hann sjúga sig með ungunum. Nú liður nóttin. Uaginn eptir stendur dýrið upp, gengur spöl- korn frá bælinu, og bendir manninum að koma. Jegar liann kemur út á ísinn, leggstdýrið nið- ur fyrir fætur hans, og bendir honum upp á bakið á sjer. ]>egar hann er kominn fiví á hak, stendur dýrið upp, hristir sig og skekur unz maðurinn dettur niður. gjörði fiá ekki frekari tilraun að sinni; en manninn furð- aði mjög á fiessum leik. Nú liðu 3 dagar, og lá maðurinn á næturnar í bæli dýrsins og saug frað, en á hverjum morgni Ijet fiað hann fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.