Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 25

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 25
25 mafturinn varð loks staddur á jaka einum, sem rak til liafs. Um kveldið ber jakann að stórri spöng, og gengur maðurinn upp á liana. Sjer liann þá bjarndýr skammt frá sjer, sem liggur f>ar á ungum. Hann var orðinn kaldur og svangur, og kveið nú fyrir lífinu. Jegar bjarndýrið sjer inanninn, horfir fiað á bann um hríð; siðan stendur f>að upp, gengur tilliansog allt í kringum hann, og gefur lionum inerki, að hann skuli leggjast niður i bælið lijá ung- unuin. Hapn gjörir fiað með hálfum huga. Síð- an leggst dýrið niður hjá honum, breiðir sig út yfir hann, kemur Iionum á spenana, og lætur hann sjúga sig með ungunum. Nú liður nóttin. Uaginn eptir stendur dýrið upp, gengur spöl- korn frá bælinu, og bendir manninum að koma. Jegar liann kemur út á ísinn, leggstdýrið nið- ur fyrir fætur hans, og bendir honum upp á bakið á sjer. ]>egar hann er kominn fiví á hak, stendur dýrið upp, hristir sig og skekur unz maðurinn dettur niður. gjörði fiá ekki frekari tilraun að sinni; en manninn furð- aði mjög á fiessum leik. Nú liðu 3 dagar, og lá maðurinn á næturnar í bæli dýrsins og saug frað, en á hverjum morgni Ijet fiað hann fara

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.