Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 46

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 46
B.v. Ingólfur Arnarson. Snarlega veitt björgun frá sjó Það vakti mikla athygli og hrifni hvað togaraskip- stjórnir Hannes Pálsson á b.v. Ingólfi Arnarsyni og Kolbeinn Sigurðsson á b.v. Agli Skallagrímssyni voru snarráðir við að bjarga áhöfnum tveggja ís- lenzkra skipa, sem strönduðu við Vestfirði í vetur, og hvað skipverjar þeirra voru ötulir við björgunina. Fyrra tilfellið var er b.v. Júní strandaði við Mos- sker í utanverðum Onundarfirði í norðaustan ofsa- roki og blindbyl og skipverjar af b.v. Ingólfi Arnar- syni björguðu 26 mönnum af 29 manna áhöfn b.v. Júní með því að fara upp undir hið strandaða skip í skipsbátnum, skjóta til þeirra línu og draga þá yfir í bátinn í þar til útbúnum fleka. Einum skipverja af Júní skolaði á land, en tveimur þeim síðustu bjarg- aði björgunarsveit slysavarnafélagsins frá Súganda- firði, sem komin var á vettvang, og segir nánar frá þessu í útdrætti úr dagbók b.v. Ingólfs Arnarsonar, sem hér fer á eftir. Hitt tilfellið var er m.s. Gunnvör strandaði innan við Kögurtá í utanverðri Atlavík á Hornströndum, hinum versta stað, fyrir opnu hafi. Kolbeinn Sigurðs- son skipstjóri á Agli Skallagrímssyni beið ekki boð- anna^ þar sem hann var að veiðum út af ísafjarðar- djúpi, heldur skundaði á strandstaðinn, lét skjóta ut báti með völdum mönnum, sem lögðu að m.s. Gunn- vöru í brimgarðinum og björguðu áhöfn hennar með því að sæta lagi. Þarna var ekkert hik á neinu, engafl tíma mátti heldur missa, því þarna gat skipazt svo skjótt veður í lofti, að enga hjálp hefði verið mögn' legt að veita, og við höfum því miður mörg sorgleS dæmi þess, er sjómenn hafa orðið að horfa upp á fe' laga sína farast þannig fyrir augunum á sér án þesS að hafa getað nokkuð aðhafzt. Hár áður fyrr var það talinn nærri ógerningur, framkvæma slíka björgunaraðstoð frá sjó. Það er þvl ekki lítið gleðiefni að vita, að skipverjar beggja þesS' ara togara hafa nú sýnt og sannað, að björgun frá sjo er hægt að veita strönduðu skipi með venjulegum skipsbát, ef í nauðirnar rekur, en um leið hefur þ3^ og komið í Ijós, að mun meiri áhætta fylgir slíkn björgunaraðferð en björgun frá Jandi, þar sem hatg1 er að koma henni við. Þeir togarasjómenn, sem þarna eiga hlut að mak> hafa orðið stétt sinni og þjóð til mikils sóma. Sj°' 26 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.