Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 65

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Blaðsíða 65
Fró síðasta Sjómannadegi Síðasti Sjómannadagurinn og sá 11. í röðinni, 6. JUní 1948, var hátíðlegur haldinn í björtu og fögru Veðri, með skrúðgöngu sjómanna, minningarathöfn °§ útisamkomu á Austurvelli, og skemmtunum í Samkomuhúsum bæjarins um kvöldið, við mjög ^'kla aðsókn almennings. Kvöldið áður hafði farið fram íþróttakeppni sjó- ^nna í Örfirisey, kappróður, stakkasund og björg- ^narsund og má sjá þátttöku og úrslit í þeirri keppni a óðrum stað í blaðinu. Þar munu menn sakna margra skipa, er voru fjarverandi, þar á meðal togarans Asks, etl þar um borð voru skipverjarnir af b.v. Skutli, er kepptu með tveimur liðum árið á undan og unnu bæði lárviðarsveiginn fyrir róðurinn og reiptogsbik- arnn. Menn söknuðu fjölda sjómanna, sem voru víðs- fjarri heimilum sínum og hátíðahöldum dagsins við gjaldeyrisöflun fyrir sína eyðslusömu þjóð. Sjómannadagurinn var í upphafi ákveðinn á þeim tíma ársins, er búast mátti við því að sem flestir sjó- menn gætu notið hans, svo var og í fyrstu, en þetta hefur breytzt þannig, þar sem togaraútgerð er rekin, að mjög er undir hælinn lagt, að sjómennirnir geti fengið notið dagsins að verulegu leyti, því síður að þeir hafi nokkur tök að vinna að undirbúningi há- S\ipverjar á b.v. A\urey. S\ipvcrjar á m.b. Uluga. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.