Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 31

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 31
UNGA ISLANDS. 31 Ot'an til í því var sei'hey og stargresi. Sök- um hita, sem lial'ði hlaupið i heyið, hafði það sigið meira öðru megin og hallaðist því um kollinn. Yar því spelkað við það langt og digurt rekatrje, svo að það skyldi eigi snarast á hliðina. Einhverju sinni ætlaði Skjalda að lá sje]- góða tuggu úr heyinu. En svo fór, að hún ruddi trjenu um koll, og varð sjálf fyrir því og lærbrotnaði. Henni var lógað þegar í stað. Jeg harmaði afdrif Skjöldu minnar fögrum tárum og tregaði lengi siðan. Hornin af henni, er voru liæði mikil og fríð, sló jeg eign minni á og varðveitti. Seinna ljet jeg smiða úr öðru þeirra spæni og borða jeg jafnan með einum þeirra. En liitt hornið geymi jeg vel og vand- lega eins og helgan dóm til minningar um Skjöldu gömlu.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.