Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 5

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Blaðsíða 5
L'NGA ISLANDS. 5 ampi. i I3ið kannist öll ofboð vel við mig, börnin góð. Jeg er góðkunningi ykkar, og þið hafið mjög miklar mæt- ur á mjer. Mikinn hluta ársins er jeg í hávegum hafð- ur á heimilinu. Dag- lega er jeg fægður og þurrkaður, svo að hvergi sjesl íis nje ský á m jer. Myrkrið er óvinur mannsins og gjörir hon- um leitt ogþungt í skapi. En ljósið er bezli vinur hans og veit- ir hoiium margar glaðar og ánægju- Iegar stundir. Sökum þess þykir honum svo undur vænt um mig.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.