Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 5

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 5
L'NGA ISLANDS. 5 ampi. i I3ið kannist öll ofboð vel við mig, börnin góð. Jeg er góðkunningi ykkar, og þið hafið mjög miklar mæt- ur á mjer. Mikinn hluta ársins er jeg í hávegum hafð- ur á heimilinu. Dag- lega er jeg fægður og þurrkaður, svo að hvergi sjesl íis nje ský á m jer. Myrkrið er óvinur mannsins og gjörir hon- um leitt ogþungt í skapi. En ljósið er bezli vinur hans og veit- ir hoiium margar glaðar og ánægju- Iegar stundir. Sökum þess þykir honum svo undur vænt um mig.

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.