Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 80
256 URÐARDÓMUR eimreidiN Nú þagnaði Þórður og strauk sér um munninn með hend- inni, svo saup hann á kútnum og byrjaði aftur: »Fyrst ég er farinn að rifja þessa atburði upp, er bezt að ég segi frá þeim, eins og þeir voru. Ég er ekkert skáld, en við tækifæri eins og þetta langar mig stundum til að vera skáldlegur. En þú verður að láta þér nægja hversdagslega sögu af algengum viðburðum. Ég hef engum sagt frá þessu fyrri en nú, og ég hef sjaldan um það hugsað í mörg herrans ár — — — / — — — Þegar fór að líða á fyrra haustið, sem ég var i Tungu, fórum við Hildur að taka hvort eftir öðru. Það byrjaði frá hennar hendi með rökkurgáska. Mér þótti gaman að þessu. Ég var svo hégómlegur, að mér fansf ég vaxa við þetta. En við og við hugsaði ég til Rósu, og ég gat ekki að því QeX<l' að mér fanst hún verða lítil við hlið Hildar. Stundum leið mér þó ekki vel þessa mánuði. Ég fann að einhverjar byh' ingar stóðu fyrir dyrum, en það sem nýtt er og óþekt veldur stundum kvíða. Mynd Rósu fölnaði meir og meir. Þegar eg stóð yfir sauðunum inst inni í dalnum, hugsaði ég stöðugt um Hildi. Ég hlakkaði til að sjá hana þegar heim kæmi, heyra hana tala og hlægja. Tunglskinið á kvöldin og norðurljósa- dýrðin minti mig á Hildi. Hún var yfirleitt altaf í huga mínum- Þegar Iiðið var nokkuð fram á veturinn, fór ég að taka eftir því, að framkoma Hildar við mig var farin að breytast- Hún fór að verða beiskyrt og hæddi mig stundum ónotalegn'- einkum þegar aðrir heyrðu til. Þetta særði mig, en varð mef ekki undrunarefni. Svo var það skömmu eftir hátíðar, tunglskinskvöld nokkurt. Eg gekk heimleiðis frá beitarhúsunum. Leiðin lá út dalinn meðfrarn stöllóttu hamrabelti. Ég var þreyttur og ánægður. Allan dagmn hafði ég verið inni á afréttum að leita, því ég hafði mist nokkra sauði fyrir fáum dögum. Mér hafði hepnast að koma þeim í huS um kvöldið. Góða veðrið gerði líka sitt til að létta mér í skapn Þá heyrði ég alt í einu að talað var til mín, og þegar e3 leit til hliðar sá ég Hildi uppi á klettinum, sitjandi á breiðu01 stalli. Ég klifraði upp til hennar. Hún þagði og horfði á mið1 Augnaráð hennar var kynlegt, og mér þótti það óþægilegk = tók upp vasaklútinn, snýtti mér og sagði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.