Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 103
eimreiðin ÍSLENZK QUÐFRÆÐI 83 Quð. Á annan hátt getur það ekki orðið. Fyrir lífinu, er hófst hér á jörðu sem ósýnileg smáögn, liggur að verða guð al- niáttugur. Svo má nefna hina fullkomnu tilveru. Og þar er ekki neitt, sem sé öðru æðra eða óæðra, heldur er þar full- kominn jöfnuður. Hinn almáttugi guð er óendanlega margar verur, sem hver er alfullkomin vegna hins alfullkomna sam- bands við allar aðrar. III. Leiðin til guðs er löng. Ef vér nefnum þúsund miljónir ára, tá gefur það nokkra hugmynd um þann tíma, sem liðinn er s'ðan lífið hófst hér á jörðu. En þó er það einungis stutt ára- bil, þegar miðað er við þann tíma, sem móðir vor sólin hefur «1 verið. Er það talið vera kringum 7 miljónir áramiljóna. Og að vísu er sólunni farið að fara aftur, hún er farin að gulna °9 kólna, og hefur þó ekki farið nema stutt skeið af ævi s*nni ennþá, því að ævi sólnanna er talin um 200 miljónir ára- ‘'úljóna. En sólin er aðeins smáneisti í sambandi því af miljón- yni miljóna sólna, sem vér nefnum vetrarbraut. Og jafnvel slíkt samband, sem æðir áfram í geimnum 700 rastir (km.) á sek- úndu hverri, er aðeins sem smáögn í hinni miklu smíð heims- 'ns. í svo sem miljón ljósára fjarlægð frá oss, þ. e. svo langt, ljósgeislinn, sem fer 300000 rastir á sekúndu, er miljón ár að komast það, — eru tvö önnur sólnasöfn slík sem vetrar- ^rautin, og það er ekki ólíklegt, að aldur slíkra safna — sem a9 hef nefnt the cosmic molecule — verði að telja í triljónum ara eða kvaðriljónum. Slíkar tölur mun einnig verða að nefna, e^ segja skal, hversu mörg eru af þessum óskiljanlega stór- l'ostlegu sólnasöfnum í heimshverfi því, sem þau eru eindirnar '• Qóð hjálp til að gera sér grein fyrir mikilleik heimsins er t>etta: Á ljósmyndum, sem teknar eru með tilstyrk hinnar st®rstu fjarsjár, sem gerð hefur verið, en spegillinn er þar þumlungar (enskir) að þvermáli, — má greina örlítil stryk eða flata tvíkúpunga, réttara sagt. Vetrarbrautir eru það, ^iörnusveipir (spiral nebulæ), söfn af miljónum miljóna sólna. Ekkert auga hér á jörðu sér þessi sólnasöfn, jafnvel ekki P° að horft sé í hinar stórkostlegustu fjarsjár. En á nokkrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.