Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 40
20 SKREIÐ eimreiðin ur, næringarmikill, saðsamur, þurfti litla matreiðslu og geymdist vel, enda var engin matvara eins eftirsótt og í öðru eins upP' áhaldi og skreiðin. Það sýna — auk þess kostnaðar og fyrir' hafnar, sem lagt var í til að afla hennar — ýmsar þjóðsagnir oQ þjóðtrú. Það var t. d. trú sumra manna, að ef ávalí væri til á heimilinu hertur ufsi, þá yrði aldrei fisklaust; var ufsi suiti' staðar geymdur í þessu skyni þar til hann hékk ekki lengur saman sökum melátu og fúa. Það er nú að vísu svo, að a meðan til er á heimili þó ekki sé nema einn ufsi, þá er það ekki með öllu fisklaust. En þetta er ekki svo að skilja. Orðið fiskur var einungis haft um hertan þorsk (sbr. fiskvirði). A sama hátt var orðið korn haft um rúg, eins og sjá má af gömlum ávísunarseðlum (bevísum). Einn þeirra hljóðaði svona: „Hér með bið ég faktor N. N. á N. svo vel gjöra að hjálpa *) wer um út í minn reikning svo sem 2 skeffur af korni, 1 skeffu af banka- byggi, sitt pundið af hverju, 2 potta af brennivíni og 1 kút af kolum. Dagsetning og undirskrift". Útilegukörlunum upp í afdölunum og tröllunum á fjöllunum og krökkum þeirra var ekki unt að veita meiri góðgerð en að gefa þeim að smakka harðan fisk, sem svo var oftast launað allríflega. Gamall og gildur bóndi legst á líkbörur til þess að forða heimili sínu frá því að verða fisklaust (s)a Þjóðs. J. Á.) og til er gamalt ýkjukvæði um tóbaksbauk (M»m er baukur mæta þing). Lætur höfundur ýmsa auðmenn o3 höfðingja bjóða í baukinn, býsna mikið, en árangurslaust þ°- Loks kveður hann sjálfur upp, hvað hann vill fá fyrir hann. Er það vafalaust það, sem hann hefur talið eftirsóknarverðast og dýrmætast af þessa heims gæðum, sem gengið geta kaup' um og sölum, og er þetta: „Hann á að kosta hafskip bezt, heilfraktað af dölum, Skálholtsstad og skreiðarlest og Skák af tönn úr hvölum". meðal annars, að engin önnur soðin matvæli eru nefnd soðning■ 02 3 fá í soðið merkir ávalt nýjan fisk, en ekki aðrar fæðutegundir. 1) Raunar átti maðurinn inni. „Sitt pundið af hverju“ þýddi: ha sykur og kaffirót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.