Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN SKINNKLÆÐI 141 ^°mið í lit til manna, er höfðu það til aukaatvinnu að eirlita skinn fyrir nágranna sína, gegn ákveðinni borgun. Eirliturinn var þannig tilbúinn, að eir, helzt í þunnum plöt- Um, var látið liggja um tíma í einhverjum legi á hlýjum stað, d. fjósi. Leystist eirið þá smám saman upp. Ofan í þennan °9 voru skinnin látin, og ofan í honum lágu þau þar til að Pau þóttu hæfilega lituð. Að því búnu voru þau þurkuð á ný, u sama hátt og áður. Eir það, sem notað var til skinnalitarins, var mest úr göml- Um kötlum og pottum eða frá skipaströndum. Loks fór að Uerða torvelt að fá eir til litarins, en þá — um 1880 — fór asteinninn að verða auðfengin verzlunarvara, og því tekinn ^ þessara nota, enda var umsvifaminna að nota hann, og Sagnið svipað. Þó þóftu blásteinslituð skinn eigi verða svo þétt sem eirlituð, og hættara við að fúna og slæpast við mikla bleytu. Við verkun húðarskinna var höfð sama aðferð, en þau voru 0 * hæld til þurks á húsaþekjur eða slétta jörð. Voru þá 9erðar með oddmjóum hníf litlar æsar (göt) í jaðra húðanna °2 í þær stungið tittum (hælum) úr ýmsu efni, þar á meðal sPerrubeinum af stórgripaleggjum, sem sumstaðar var haldið ^man til þessara nota, og húðirnar hældar á þennan hátt. n lengur voru þær að þorna út i vztu æsar á jörð en þiljum. ^ þegar skinnin voru þur eftir litunina, voru þau venjulega ^®n9d upp f eldhús og geymd þar við hæfilegan reyk, þar til a þau voru tekin til notkunar eða sölu sem fullverkuð. . Skinn af lömbum og rýrum kindum voru ekki lituð, heldur Vmist elt í höndum eða brák — þ. e. hrútshorn var fest upp um sperru eða stólpa, og skinnin samanvafin dregin yfir það, n9að til þau voru fullelt; síðan höfð í þvengi, belgi um Sm)ör 0g kæfu, skjóður til að geyma í ýmislegt og til að nota Sem nestisílát á ferðalögum. Kom þá oft sitt af hverju í ljós, er fepst var frá skjóðunni. Q®ruskinn, helzt mórauð eða svört, voru heldur ekki lituð, fn þótti, að þau næðu að frjósa sem mest, er þau voru ^ u til þurks í fy stu. Við það urðu þau laus og mjúk, sem væru. Þau voru mjög notuð í ferðalögum yfir reiðtýgi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.