Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 99
EIMREIÐIN NOKKUR ORÐ UM NIETZSCHE 187 samsafn allra þessara smáu manna. »Der Fiirst denkl, — ^er Krámer Ienkt« (höfðinginn áformar, en kramarinn ræður), se9ir hann með djúpri fyrirlitningu. Honum finst alt mannlífið spilt og rotið, — ekkert dugi nema »Umwertung aller Werte« (endurmat á öllum verðmætum). Hjá honum er einstaklings- hyggjan í algleymingi, og það, sem hann heimtar af einstakl- lnSnum, er hetjulíf, eins og t. d. rándýrin lifa. Það er ekki réttlátt málefni, sem helgar stríð, segir Zaraþústra, heldur ^lgar gott stríð hvert málefni. Karlmaðurinn á að vera hæfur hl að berjast, og konan á að vera hæf til að fæða. Að einu leyti má segja, að lífsskoðun Nietzsches sé ónorræn. l~lann kennir hina »eilífu endurkomu« allra hluta, að heims- rasin sé lokaður hringur og alt endurtakist, smátt og stórt, eilífu. Eru það sennilega »vestræn« áhrif (sjá greinina um ‘Norræna sál«): hugsunin virðist tekin frá Stóumönnum hin- !Jni fornu. En viðhorf anda hans gagnvart þessari ónorrænu u9mynd er al-norrænt: játun á örlögunum, jafnvel þegar um eilífa endurkomu er að ræða, þótt sú hugsun sé honum að sumu leytí afar-ógeðfeld og valdi miklum þjáningum. Hann VJ samt eilífa endurkomu allra þjáninga, alls, — ást hans á ' inu er svo sterk, ást hans á eilífu, sí-sömu lífi: »Denn ich 'ebe dich, oh Ewigkeit* (því að ég elska þig, eilífð), eins og auu segir í ]á- og amen-ljóðinu. } lAlso sprach Zarathustra* er mikið um fyrirlitningu á m°nnunum, eins og þeir eru, en þar er þó ekki mannhatur. , .0 uian nicht mehr lieben kann, da soll man vorúhergehn* Pyi. sem ekki er unt að elska framar, skal ganga fram hjá), Se9ir Zaraþústra. En hjá honum er og mikið um mannást uiikil þrá eftir ást manna. Öll boðun hans á ofurmenninu er knúin fram af ást á mönnunum, eins og þeir gætu verið, um fvrir samfélag slíkra manna. Það er mikið talað einveru í »Also sprach Zarathustra«, en líka mikið um ^ ^stæðingsskap. Hið fyrra á að vísu ást hans, en hið síðara air hann. Og þó er hann á sama máli og Ibsen, að sá sé Uastur, sem stendur einn. En hann er líka særanlegastur. Þ3ð V., hnevkslað er margt í »Also sprach Zarathustra«, sem getur lesandann. En alt slíkt verður skiljanlegt við at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.