Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1930, Page 59

Eimreiðin - 01.10.1930, Page 59
EIMREIÐIN ÍSLENZKAR SÆRINGAR 363 Ég hef einn, sem dugir kasta í kvalir yztu, að gjöra þér skaða, svo kveljist þar til heljar, mola þinn haus og heila, jesúm, guðsson góðan, hjartað þitt að parta, get ég það standi Ietrað. Þá hefur verið minst nokkurra særingakvæða eftir nafn- kunna íslendinga, sem voru uppi á 17. öld, og eru þá ótalin særingakvæði, sem ekki eru eignuð neinum höfundi, en ekki er tækifæri til að minnast þeirra hér. Þó skal þess getið, að í einu handriti í handritasafni Árna Magnússonar í Kaup- mannahöfn1) eru varðveitt átta særingakvæði, sum heil og önnur, sem vantar í. Þessi kvæði eru allrömm á köflum og að því leyti merkileg, að þar er getið síra Páls prófasts Björnssonar í Selárdal (d. 1706) og konu hans, Helgu Hall- dórsdóttur (d. 1704).2) Síra Páls Björnssonar er getið í 3. erindi V. kvæðis sem hér segir: Friðinn oss gefðu góður einum þénara þínum, græðarinn allrar mæðu, þarfur sá Björns er arfi, sælum síra Páli hann [hefur]3) hreli að sönnu send þú gleði vel kenda, hræðilegt angrið skæða. Helgu, konu síra Páls, er þannig getið í 3. erindi IV. kvæðis: Helga biður þig Halldórsdóttir nú virzt líka að heyra mig, herra guð, að aumka sig, svo af henni hverfi angur og sóttir, því að hún reynir nauða nógtir, sem af hlýzt neyðin háskaiig. I þessu kvæði er enn fremur sagt frá því, að illur andi hafi flaemt síra Pál og fjölskyldu hans frá Selárdal, og er drottinn beðinn að verja staðinn fyrir þeirri forynju (sbr. 11. erindi). Kvæði þessi eru því að vissu leyti heimild um hið nafnfræga veikinda- og galdrafargan í Selárdal og eru sýni- lega ort 1668—’69, að því er ætla má fyrir beiðni Helgu Halldórsdóttur eða síra Páls. Frá sjónarmiði nútímamanna eru þessi kvæði ásamt sær- ’ngakvæðum þeirra síra Jóns Daðasonar, síra Olafs Einars- sonar og síra Magnúsar Péturssonar hreinn varnargaldur 1) AM. 152, 8vo, nr. 3 (þetta handrit er mjög illa skrifað og torlesið). 2) Sbr. ritgerð Dr. Hannesar Þorsteinssonar, þjóðskjalavarðar um síra Pál Björnsson í Skírni, XCVI. árg. (1922), bls. 65 í nmgr. 3) Vantar í hdr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.