Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 21

Eimreiðin - 01.07.1932, Síða 21
íimreiðin BJÖRNSTJERNE BJÖRNSON 253 Bernskuminning ein festi djúpar rætur í viðkvæmri lund Björnsons og varð þess valdandi, að hann vantreysti jafnan dómurum alt sitt líf og hafði djúpa meðaumkvun með öllum, sem voru ákærðir fyrir að hafa drýgt glæp. Hann hefur sjálf- ur sagt frá þessari ljótu bernskuminningu. Dag nokkurn fanst ung stúlka að dauða komin undir snar- brattri fjallshlíð. Morguninn eftir kom sýslumaðurinn með ungan Wyndarlegan pilt heim á prestssetrið, og var pilturinn ákærður um að hafa hrundið ungu stúlkunni fram af flugunum í fjall- *nu. Alt hjálpaðist að til að fylla Björnstjerne litla ótta og með- aumkun, og blandaðist einkennilega saman í huga hans endur- minningin um glaðbjart sólskinið, ömurleikann við ódæðið, ná- Bleikt, fíngert andlit piltsins og vissuna um að hann yrði mnan skamms að líða smánarlegan dauða. Síðustu orð ungu stúlkunnar, »þið megið ekki gera honum neitt ilt«, bergmáluðu sí- felt í sál barnsins, og hann fékk engan frið fyr en hann hafði læðst til piltsins og klappað honum blíðlega. — Seinna lýsir Björn- s°n vetrarmorgninum, þegar aftakan fór fram. Fyrst varð að róa yfir fjörðinn, því næst að ganga langa Ieið. Hægt og ömurlega mjakaðist hin undarlega fylking áfram upp eftir ^i'öttum, snævi þöktum brekkunum. Fremstur gekk sýslu- ^aðurinn, síðan hermenn og á eftir þeim pilturinn dauða- ^aemdi á milli tveggja hempuklæddra presta, — þá litli dreng- Urinn 7 ára gamall og heldur dauðahaldi í hönd kennara síns. Það er eins og hvert spor, hvert hljóð, hver hræring í þreytu- }eSum fjarrænum augum piltsins dauðadæmda hafi brent sig ’nn í endurminninguna hjá Björnson. Hann var þjáður, yfir- ^ominn af skelfingu og hræðslu, en í barnssálinni brann sú sannfaering, að pilturinn hefði ekki sjálfur hrundið stúlkunni fram af fjallsbrúninni. Til þess að bjarga öðrum gekk hann sjálfur í dauðann. Eftir að hafa í mörg ár skrifað sveitalífssögur og aðrar s°9ur, sótti Björnson loks í sig kjark til að framkvæma það, Sem frá því fyrsta hafði verið takmark hans: að skrifa nútíma- ^ikrit. Og eftir að hann sneri sér að því, helgaði hann skáld- 9afu sína nálega óskifta því hlutverki að berjast fyrir því í s)onleikum og löngum skáldsögum, sem hann áleit satt og rétt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.