Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Qupperneq 130

Eimreiðin - 01.01.1937, Qupperneq 130
110 RADDIR EIMIIEIÐIN laiulinu, i stað þess sem þau ættu að vera mcsli samciuándi Urafturiim til stórra átaka. Vonandi eiga blaðamennirnir eftir að gera vfirbót og fullnægja sinu hlutverki, og jxi munu blööin þeirra verða lesin og borguð með ánægju. Rorguin í Hornafirði á N'ýársdag 1937. Hákon Finnsson. Um stýfingu, búskaparhætti o. fl. Ein af mörgum »röddum«, sem lumrciðinni liafa borist - - flestum, þvi miöur, of langorðum — út af greinum þeirra Trvggva H. Kvaran og Hall- dórs .iónassonar i siðasta liefti bennar, er frá gönilum Austfirðingi og fvrv. kaupfélagsstjóra. Fer liér á eftir nokkur hluti bréfs lians til ritstj. »Eimr.«, sem um deilu þeirra fjallar: Scyðisfirði 24. jan. 1937. ». . . Kg er nú að blaða i »iiiinreiðinni«, er ég fékk fvrir fáum dögum. Þeir deila þar »hagfræðingarnir« Tryggvi H. Ivvaran og Halldór .iónasson. og að sunni leyti um keisarans skegg. Það skal þó strax tekið fram, að fyrir mitt Ieyti hef ég mjög litla.trú á, að i ]>vi að fella krónuna felist nokkur lausn á afurðasölumálum þjóðarinnar. Allar útlendar skuldir myndu hækka um þá stýiingu, sem á krónunni yrði. Allar vörur frá útlöndum myndu einnig hækka að sama skapi. Kröfur um iaunahækkun myndu einnig koma fram, og ileira þessu skylt myndi sigla í kjölfar stýfin'gar. Til sveita, til dæmis, er fjöldi af smá-framleiðendum, sem kaupa fyrir sína litlu framleiðslu aðeins útlendar nauðsynjavörur. Það eru bein vöru- skifti livort sem vörur þessar eru hvorartveggja hækkaðar um 21)- ii()°/o eða ekki. l'm innanlands-viðskiftin er svipað? að segja. Óeðlilegar verð- hækkanir eru þar jafn-tilgangslausar, þar sem aðeins sama krónan mætir hinni i kaupum og sölum. En oft eru þessar óeðlilegu verðliækkanir mjög varhugaverðar. Það má vel vera að kaupgjald til sveita sé svo bátt, að landbúnaður- inn þoli það ekki. Reyndar lief ég hevrt talað um of liátt kaup í sveituni eins Iangt og ég man, og er þó kominn yfir sextugt. Það mætti álykta af orðum séra Tryggva, að i sveitunum væri ekki aðrir en bændur, sem liefðu réttindi, er þjóðfélagið ætti að vernda. Eg hef einatt álitið, að iand- búnaði tilheyrði ait það fólk, sem í sveitunum iifir, livort sem er bóndi, vinnumaður, vinnukona eða húsmóðir. Kg tel báða málsaðila, vinnulij" og húsbændur, jafn-réttháa. Og á eitt mætti minnast i ]>essu sambandi- Eru sveitabændur sjálfir ekki nokkuð i sökinni, ]>egar um fólksleysi sveit- anna er að ræða? Hafa sumir þeirra gert ýkja-mikið til að lialda fólkinu kvrru þar? Kg gæti með fjölda dæma sannað skammsýni þeirra i þeim efnum. Má fyrst telja allan þann fjölda, er styrktur var af sveitafé og meö almennum samskotum, til Amerikuferða. Oft voru þetta mannmargar fjöl- skyldur, sem föru, og hcfðu þvi með tímanum alið upj) fjölda vinnandi fólks . fyrir þjóðina. l’in það, hve margir liafi þannig farið af landi burt úr sveitum, eru liklega engar skýrslur. iig veit það, að úr þeim hreppn sem ég ólst upp i, fóru þannig styrktar fjórar fjöiskyldur eða 28 manns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.