Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 49
Ei:sIBE1ÐIN- MAURILDI 1G9 ^annes skipað honum í síldina. En eftir að hafa staðið allan ^aginn við slátt, fanst Gunnari þetta harla mikil óbilgirni og 'innuharka, — þótt ungur og hraustur væri. Hann gat því ekki að sér gert að hreyta ónotum .í karlinn öðru hvoru, meðan þeir voru að tæma úr einu netinu í víkinni. Svo þétt var í því, að þeir þurftu ekki að ómaka sig í það næsta til að fylla bát- 'nn, og síldin gerði það að verkum, að Hannes var í indælu skapi og tók ónotum Gunnars með jafnaðargeði. »Vertu ekki svona úrillur, Gunnar minn, þú jafnar þig þeg- ar hú kemur innan um stúlkurnar þarna uppi á flötinni," sagði ^annes um leið og þeir rendu bátnum upp að einni brj'ggj- llnni, en glóðin sindraði í kjölfarinu og skildi eftir glitrandi lak á sjónum. Það var gletnissvipur í augum Hannesar gamla, ei kann mælti þessi spámannlegu orð. t’eir Brandur í Vogi og Hannes á Eyri höfðu gengið í lið '01' nieð öðrum um að frysta síldina. í þetta sinn var ösin s'° mikil af utansveitarfólki, Norðmönnum úr kaupstaðnum síldveiðurum af öðrum fjörðum, að nauðsyn var á að g nnanienn sameinuðust. Og þegar Hannes gamli á Eyri og a,1dur gamli í Vogi — og beggja fólk — sneri bökum saman °k karðist fyrir því að komast fyrst að frystinum, féllust öll- 11111 öðrum hendur. Hafði fæstum haldist uppi að etja við ann- an þeirra, hvað þá báða sameinaða. Jafnvel háværir Álasunds- ■ arar og ofstopafullir Strílar urðu gæfir eins og lömb, og 11 þó uppivöðslusamastir allra á þessum slóðum. ”karna færðu eina góða til að bera með. Hún tekur úr þér ^ ndma,“ sagði Hannes um leið og hann óð upp í fjöruna og elt p bar nleiðis upp að íshúsinu, til að líta eftir hvernig vinnan Sengi. Skær stúlkuhlátur ofan af bryggjunni hafði þegar _ athygli Gunnars. Hann kannaðist við þenna hlátur frá 1 a danzleiknum um helgina, að hann sá Hrefnu í fyrsta Slnn é dáð ■ ^ æ^lnni' klún hafði verið drotning kvöldsins. Allir höfðu S1 að henni, og piltarnir höfðu slegist um að fá að danza 'ið *lLUla' klann einn hafði forðast hana á svo áberandi hátt je nalgaðist ókurteisi. Hann hafði ekki getað gert sér almin- ^e>a grein fyrjr hugarástandi sínu þetta kvöld. En hún hafði a® honum og strítt honum í allra áheyrn, — víst til að a S1n á honum fyrir að hann skyldi ekki falla henni til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.