Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1938, Blaðsíða 69
E'MnEiÐiíj BLEKKINGIN MIKLA 189 Bæturlagi. Á grashjallanum fyrir framan skrautlýst hótelið i Honolulu logaði á marglitum luktum og kampavínið freyddi. Glamrið í hringjunum, sem brúna stúlkan nakta bar um ökl- ana, barst út í húmdökka nóttina. Við sátum í flugvélinni og ey§ðum gegnum suðandi skrúfuspaðana Ijósin í Rio de Janeiro, aUar ljóskeraraðirnar og bládjúpt, blikandi hafið. Eng stúlka klappaði, þegar við hættum dansinum. Eins og í leiðslu gengum við út á götuna, þar sem sólin skein og bifreiðarnar blésu. -Þetta var dásamlegt. Fanstu hvað við dönsuðum vel saman?“ Hún var eins og kátur fugl við hlið mér. Hendinni hafði hún stneygt un(jjr handlegg minn. — Hvað ég elskaði hana heitt l)essa stund! Ég var hræddur við hamingju mína, hræddur 0 nugnablikið framundan, þegar við yrðum að skilja og verða attur ókunnug hvort öðru. ^ ið leigðum okkur viðhafnarbíl, sem beið í grend við óper- lIna» og ókum út í Boulogne-skóginn. Ljósgræn, ilmandi blöð Þ'járuia voru naumast sprungin út ennþá. Okkur fanst við vera tGfintýralegu ferðalagi í ókunnu landi og bjuggumst á hverri sfundu við að sjá ferlegan risa með kylfu í hönd læðast fram 1 bykninu. Við vorum bæði svo áköf, svo óbetranlega ung, 0 altekin af ólgandi kendum, að ímyndunaraflið dró okkur 1 sifellu á tálar, svo við lifðum eins mikið í ímynduðum æfin- " aneimi eins og í veruleikanum og gáturn með fáeinum orð- llIn sefjað hvort annað svo, að við lá að við sæjum ofsjónir. br Við saunr hvernig sæskrímsli, sem reyndar var aðeins gos- Unnur, tók að hreyfast hægt í áttina til okkar, eins og það *tla8i að gleypa okkur, og við hrópuðum upp yfir okkur af e þegar bíllinn jók ferðina og þaut fram hjá, svo að það ^at ekki náð okkur. — Á dimmgrænni tjörn synti einmana S'anur, en við sáum heilan flokk af svönum og heyrðum 'a‘n§jaþyt þeirra, þegar þeir börðu með þeim vatnið og lyftu flngs til að fylgja okkur. in lifðum í draumi, og okkur dreymdi bæði það sama. Það e bað dásamlegasta, sem ég hef lifað. Ég fór að hugsa um &una æfagömlu af kínverska heimspekingnum. Hann dreymdi eiim Eann sinni, að hann væri marglitt lifandi fiðrildi. Og þegar vaknaði, þá fór hann að brjóta heilann um hvort það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.