Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 48
224 HÓPKENNSLA EÐA EINSTAKLINGSKENNSLA eimreibin þarí' að vera sniðið eftir þroskastigi nemenda, hvorki of erfitt né auðvelt. Þar þurfa að vera þrautir, sem heimta hugsun og starf, en sem kleift er að yfirstíga. Sé það svo auðvelt, að það reyni eicki á kraftana, missir nemandinn virðingu fvrir þvi og finnst sér það ósamboðið. í einstaklingsnámi er þó minni hætta á þessu, því að nemandinn lýkur skyndilega öllu, sem er of auðvelt fyrir hann og kemst brátt að þvi námsefni, seni hentar honum. Þá er og heldur ekki mjög mikil hætta á, að námið veitist örðugt, vegna þess að engum er leyft að hyrja á neinu nýju, fyrr en undirstöðu þess hafa verið gerð góð skil- Verður því hvert nýtt atriði eins og eðlilegur ávoxtur og fram- hald hins undangengna — og grundvöllur, til þess að hvggja a liið ókomna.1) Ýmsir kostir fylgja því að ieggja lieils mánaðar náms- áætlun fyrirfram í hendur nemandans. Kennaranum er gagn- legt að semja hana. Við það lærist honum að skipuleggja námið og að setja sér og nemendunum markmið til þess að keppa að. Þá er það ljóst, hvers er vænzt. Námsefnið liggm' allt f'yrir, Ijóst og greinilega sundurliðað. Nemandinn fær þa ]iegar heildaryfirlit. Sé um vel valin viðfangsefni að ræða, hefur nemandinn heilan mánuð til að viða að efniviði til úr- lausnar. Suint fær hann úr námsbókum sínum, blöðum og tímaritum, kvikmyndum, útvarpi, af kynningu við inenn og slaði í umhverfinu, eða með hréfaskriftum við þá, sem ekki næst til á annan hátt. Kennari er eðlilega i vafa um það, hve mikinn skammt námsefnis hann á að ætla nemendum sínum til mánaðarins Þá mun ráðlegt að ætla fremur of stutt en ot langt, einkum framan af. Nemanda vex kapp og sjálfstTaust við að liafa lokið náminu fyrr en ætlað var. En þessu fvlg'1 það, að hið sameiginlega verkefni næsta mánaðar þarf aíi vera tilbúið ekki löngu eftir að hið fyrra var lagt fyrir. Hinn hraðfæru neinendur eru oft fljótari að ljúká ákvæðisnámim* en ætla mætti. Þarf næsta verkefni að vera tilhúið jafnskjóU og hinu fyrra lýkhr. Seinfærum nemendum er og holt að gek' lokið ákvæðisnámi ekki seinna en á tilsettuni tima. Undan- 1) Hér a<5 framan cr talað um 20 daga áætlun i Winnetka. Laugardagu' cr fridagur cins og annars staðar í Bandarikjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.