Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 37
eimreiðin VÆNGILLINN 213 vinnar, því aö árið 1909 lagði hann þær á hilluna að mestu og sneri sér að smíði fjögra hreyfla flugvéla. Hann smíðaði árið 1913 fyrstu fjögra hreyfla flugvélina, sem reyndist nothæf, °g aldarfjórðungi síðar fyrstu flutningaflugvélarnar, sem voru 1 förum yfir Atlants- og Kyrrahaf. Sikorsky gleymdi þó aldrei hugmyndinni um vængilinn, og árið 1929 tók hann að fást við hana að nýju fyrir alvöru. Hann var þá fyrir nokkru fluttur «1 Ameriku og orðinn frægur flugvélasmiður, einkum fyrir langflugvélar sínar (Clippers), sem reynzt höfðu ágætlega. En arið 1938 el'ndi Bandaríkjaherinn til samkeppni um smíði vængils. Og Sikorsky varð hlutskai*pastur. Hugmyndin um vængilinn er langt frá því að vera ný. Fyrir 400 árum gerði Leonardo da Vinci, málarinn og hugvitsmað- urinn ítalski, uppdrætti að slíku fartæki. Siðastliðin 40 ár hefur fjöldi hugvitsmanna barizt við að finna upp flugtæki, sem gæti tekið sig beint upp af jörðu og setzt beint niður, farið aftur á bak og áfram í loftinu og loks staðnæmzt í loftinu án l'ess að falla fil jarðar. Flestum mistókst alveg. Sumir gáfust UPP» urðu gjaldþrota, misstu vitið. Frönskum manni tókst anð 1907 að smíða tæki, sem gat lyft sér beint upp frá jörðu um nokkur fet. Árið 1916 smíðaði austurrískur hugvitsmaður luiggja hreyfla vængil, og fleirum varð nokkuð ágengt. En alltat var eitthvað að. Vélarnar reyndust ótraustar, stjórnin iÚ!- í handaskolum, og oft urðu slys við þessar tilraunir. Bezt lökst flugvélasmiðhum Fokker, sem smíðaði árið 1937 all- vandaðan vængil, sem hélt sér á flugi óslitið í eina klukku- Hund og tuttugu mínútur. En frekari fra.mkvæmdir um smíð a hessu fartæki urðu engar. Vængill Sikorskys er á stærð við venjulegan 5 manna bíl. A haki hans er þríálma, vélknúinn vængur. Einn meginmunur V0engils og flugvélar er, að vængur vængilsins snýst um ás, en vængir flugvélar eru fastir að mestu. Snúningshraði vængs- ms veldur þvi, að fartækið lyftist beint upp frá jörðu. En Vængurinn verkar einnig sem skrúfuspaði til þess að knýja lartækið áí'ram eða aftur á bak í loftinu. Vængillinn vegur llm 2% tonn með áhöfn og hefur um 130 km. meðalhraða. í,eit er ráð fyrir, að bæði stærðina og hraðann verði auðvelt aÖ auka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.