Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1950, Side 73

Eimreiðin - 01.07.1950, Side 73
eimreiðin SKRÚÐUR 225 eru fláar nokkrir og talsvert breiðar syllur. Þarna er eggjataka uiikil og ógrynni fugls, bæði rita og svartfugl. Leið sú, sem bér liefur verið lýst, af Löngunöf upp á Skrúð, er sú leið, sem telja verður hættuminnsta að fara þangað. En a þeirri leið liefur samt orðið það eina slys, sem sannanlega hefur orðið í Skrúð, þótt munnmælasögur greini þar frá nokkuð a annan veg. Þetta slys varð, er fólk frá Vattarnesi fór út í Skrúð til að rýja fé, en það gekk þar sjálfala vetur livern, og Var sjaldan svo liart í ári, að eigi gæfist það vel. 1 þetta sinn Var lent við Löngunöf og farin þaðan leið sú upp á Skrúð, sern ég bef lýst liér að framan. Með í þessari för var maður, sem Helgi hét Hallgrímsson, 27 ára að aldri. Gætti hann lítt ^raiu fyrir fætur sér, en horfði því meir upp í bergið fyrir ofan °g bugði að fugli, er sat þar eða flögraði fram og aftur. Endaði ^etta svo, að bann gekk fram af báum klettstalli. Var strax farið með hann í land. Lézt liann þar eftir nokkuð langa legu, Þótt meiðsl lians virtust í fyrstu ekki mjög- alvarleg. Helgi er 1 Lirkjubókum Kolfreyjustaðarprestakalls talinn dáinn 23. júní 1860. Af Sauðakambi, en þar er oftast lent, eins og fyrr segir, liggur ln UPP á Skrúð, fyrst austur af kambinum yfir kvos, sem a notn nefnist. Úr þessum botni var bægt að fara beint upp á Skrúðskoll allt fram til 1880, eða um það bil. Nú er þetta talin ófær leið. Sagði mér það mjög greinargóður maður, Björg- 11 r Lunólfsson, sem ég var samtíða í bernsku og æsku, en liann 'afði verið vinnumaður á Vattarnesi, að þegar liann liefði farið ■p1.! ^rúð a þeim árum, hefðu flestir getað farið upp og niður r°Ppur, en svo beitir þessi leið, og hún jafnan verið farin, j^Ur sem Lún er mikið styttri. Hefðu þeir, sem taldir voru góðir j ar"nieun, farið niður þessa leið með fulla eggjafötu í hvorri endi. Nú er þessi leið aldrei farin, þegar fara skal af Sauða- 'ambi upp á Skrúð. Nú er farið úr Kálbotni yfir klettasyllur, ]-, ^1. ^’iistig lieitir. Er þar gott yfirferðar, en naumar götur og j,aiU Lúinn liverjum þeim, sem dettur þar. Þegar kemur yfir nsttgið, er komið í dalverpi eitt lítið, sem liggur beint upp Mábellu, en er einn sá staður, sem setja niá báta á, sem fyrr >-r< inir. Er nú snúið suður dalverpið með bjargið á liægri liönd, 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.