Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 15
eimreiðin HÆTTULEGT ÖNGÞVEITI 231 skoðun verður ofan á í kalda stríðinu. Atburðirnir, sem hafa verið að gerast í Iran, Egyptalandi og Kína, sýna ljóslega, hve staða hinna vest- reenu þjóða á taflborði heimsins er stundum veik. Á næstu mánuðum verður úr því skorið, hvort hervæðingin í Vestur-Evrópu — og þá fyrst og fremst í Þýzkalandi — eykur hættuna fyrir vestræna menningu eða eyðir henni. Og það eru hugsjónir, en ekki vopn, sem ráða úrslitum í því máli. Það voru ekki hernaðartækin, sem komu undir þá ógnarbilda Hitler og Stalin fótunum í fyrstu, heldur áróðurinn. Hitler og samherjar hans voru vopnlausir menn, þegar þeir komu saman í bjórkjallaranum fræga í Miinchen og hófu að stofna nazistaflokkinn. Ekki voru þeir Lenin og félagar hans heldur vopnum búnir, þegar þeir fóru járnbrautarferðina frægu frá Svisslandi inn í Rússland, til þess að koma af stað stjórnar- byltingunni. En báðir þessir flokkar áttu yfir þeirri áróðurstækni að ráða, er kom af stað heimsstyrjöldum, sem ekki er séð fyrir endann á. Nú syrtir æ meir í álinn, og kalda stríðið er komið á það stig, að hvor aðilinn um sig berst til hins ýtrasta. „Við verðum að tortíma Lommúnismanum, annars tortímir hann okkur," er heróp hinna herská- ustu á Vesturlöndum. Á hinn bóginn æpir útvarpið frá Moskvu ókvæðis- orð um drápgirni og grimmdarhug Bandaríkjanna og þeirra fylgifiska. En er það nú endilega svo óhugsandi, að kommúnisminn og þjóðfélags- fyrirkomulag Vesturveldanna geti ekki þróazt hlið við hiið, án þess að gleypa hvort annað? Ef vér getum ekki svarað þessari spurningu neit- andi, þá er ekkert framundan annað en ný trúarbragðastyrjöld, ægilegri en allar trúarbragðastyrjaldir 16. og 17. aldar samanlagðar. Og i þeirri Vyrjöld yrði við ofurefli að etja: •—• hinar fjölmennu þjóðir Asíu og Áustur-Evrópu, sem ofstæki kennisetninganna og þjóðerniskenndin myndi sameina í eina geigvænlega heild. Það, sem Atlantshafsbandalag Vesturveldanna er að koma í verk, er fólgið í þvi að gera árásarstyrjöld svo áhættusama, að engin þjóð bryddi upp á henni. Takist þetta, ætti að vera hægt að lifa í friði við riki kommúnismans, þótt vér teljum stjórnarstefnu þeirra illa og óviðun- andi. Oss hefur áður tekizt að lifa hlið við hlið við alls konar vilii- niennsku án þess til ófriðar kæmi, fjölgyðistrú, skurðgoðadýrkun, mann • *tur, fjölkvæni, án þess að berja þetta niður með vopnum. Þvert á móti hefur oft tekizt að útrýma ómenningunni með friðsamlegri upplýsinga- starfsemi, þolgæði og árvekni. Því skyldi ekki vera hægt að beita við kommúnismann sömu aðferðum? Það gagna hvort sem er aldrei vopnin e*n, ef öfgarnar ná yfirhöndinni í þróunarsögu mannkynsins. (Sir Norman Angell i World Review, ág. 1952).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.