Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.10.1952, Blaðsíða 39
Hvctð er sannleikur? Svo spurði löngu landsstjórinn, sem lífi og dauða hugðist ráða. Svo spyrja ýmsir enn um sinn, þó í sig gleypi speki skráða. Því meiri þekking menn sem fá, því miklu fleiri opnast sundin, og hverjum stíg er hrópað frá: Sjá! Hér er lausnin þráða fundin! Þó mörg sé iausnin gildi gulls, sem garpar lærðir, snjallir boða, mun þorstann slökkva það til fulls og þjáðar, hrelldar sálir stoða? Nei. Þekking ein ei þar mun tjá né þráða vizku hljóta að launum, þó fótsár múgur ærist á þeim efnistrúar brunahraunum. En hæstur jöfur himna-ranns um heimsins þjóð í brjósti kenndi: í hugarfylgsnum frumstæðs manns hann faldi töflu, eigin hendi, er sannleiks-boðin birt mun fá með björtu letri, þrána stillir, ef hrokinn skyggir ekki á né eigingirni stílnum spillir. Og sárt er víst að sjá það ske, að sannleikurinn vitrum leynist, en virðar, læsir vart þó sé, í veru honum nær að reynist. En sá er leitar sannleikans með samvizkuna að leiðarsteini, mun loksins kallið heyra hans — þó hann að glepja skvaldrið reyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.