Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 88

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 88
76 EIMREIÐIN ingurinn Johanna Mesclorí í Kíl, fann á níunda tug síðastliðinnar aldar allskyns fórnargripi í stein- um og grjóthaugum í Slésvík og Holtsetalandi, svo sent blóm, pen- inga, nálar, litlar brúður, jafnvel stundum smjör og plómumauk, en það var matfórn. Svíinn Hammer- stedt fann einnig svipaðar fórnar- gjafir á álfasteinum og sennilegt er, að þetta hafi einnig tíðkast á Borg- undarhólmi. Fólkið vildi með fórn- unum kaupa sér vináttu álfanna, svo að þeir vernduðu mannfólkið gegn krankleika. Á miðöldum fundust jafnvef slíkar skálar í kirkj- um í Norður- og Mið-Þýzkalandi og á dyraumbúnaði þeirra. Það var jafnvel siður, að skafa steinduft úr skálunum í dómkirkju hins heilaga Blasiusar í Brúnsvik og var það notað sent meðal gegn hálssjúk- dómum og svipaðri slæmsku. A klappamyntlum frá eiröld, sem höggnar voru í áberandi granít- klappir á Borgundarhólmi fyrir 3000 árum, sá ég skipamyndir sams- konar og ég hef séð hjá Fossum, Litsleby, Aspeberget ogVitlycke hjá Tanum í Bóhúsléni. Dr. Peter Glob prófessor mun brátt birta þessar myndir í fyrirhugaðri bók sinni um danskar klappamyndir. Vedel hef- ur skrifað um Jrær í „Bornholms oldtidsminder“ og Christian Stub- Jörgensen lýsir Jreim í ritgerð sinni „Soldyrkere pá Madsebakke". Hjá Sandvigvangen við Madse- bakke rekst maður á teikningar á granítflötum; algengustu teikning- arnar eru af skálum og bátum. Á síðasta tug alclarinnar sent leið sprengtlu rnenn Jrví miður tvær samstæður af klettamyndum 150 metra í siiður frá Madsebakke. En á Jteirn voru ristar myndir af skip- um og skálum. Hjá Madsebakke hefur varðveizt klettamynd með mörgum skálurn, átta einföldum skipamyndum með trjónu eins og á elzta norska skipinu, sem fundizt hefur hjá Hjörtspring á Alsen, svo og fjórstoða hjól, umkringt af fjór- um skálum, en það er einföld sólar- mynd. Vér þekkjum einnig slík sól- arhjól á skálasteinum í Slésvík og Holtsetalandi, svo sem hjá Klein- Meinsdorf, hjá Plön og Bunsoh í Þéttmerski, Jrar sem finnast mynd- ir af höndum og fótum við hlið- ina á 216 skálum. Á miðri leið, hjá 22 km stein- inum á Jtjóðveginunt Alinge-Skov- bo-Hasle tif Bláholtshus, eru einn- ig ljögur vel varðveitt skip, höggv- in við hliðina á átta skálum á granítfelti. Einnig hafa fyrir nokkr- um árum fundizt hellumyndir hjá Storliikksbakken, sem áður voru óþekktar. Haugar frá eiröld sanna nriklar ntannabyggðir á Norður- Borgundarhólmi á Jteim tíma, svo og steinkista, sem fannst 1882 í ná- grenni Korsbjerget, en i henni var eirhnífur með gullroðnum hjölt- um og gullhringur. Einnig eru skipamyndir hjá Bro- gárd og eru þær á granítklöpp við veginn, sent liggttr af þjóðveginunt til Slotslygen. Christian Stub-Jörg- ensen lýsir árið 1952 í ritgerð sinm „Soldyrkere pá Madsebakke" sóT dýrkendum, og vissulega ntunu bændur Borgundarhólms hafa ver-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.